Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 119

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 119
HORNBJARGSVITI OG HIMINHVOLFIÐ 117 En eftir var að fá staðfest hlutverk og laun fyrir eiginkonu eða aðstoðarmanneskju, hver sem hún var. Endalaust var mál- ið þvælt fyrir mér, slegið úr og í, og þar sem ekkert gekk í þeim efnum, þá samdi ég greinargerð um hlutverk vitavarðar og aðstoðarmanneskju, 32 síður í Skírnisbroti, er ég lét prenta, og sendi hana svo ráðamönnum í þessum málum. Eftirfarandi kafli í henni fór eitthvað fyrir brjóstið á ráðamönnum vita- mála, því ég var látinn vita, að birti ég hana opinberlega, þá yrði ég látinn finna fyrir því. Hvað svo sem það nú merkti? Lengi mátti hafa mig góðan, en væri stigið ofaná mig þá hljóp í mig einhver fjandinn. Ég svaraði því einu að ef ætti að berja mig niður, þá mundi ég bera kaflann um aðstoðarkonuna undir Vigdísi forseta, því í sínum kosningaræðum lýsti hún því yfir að hún mundi stuðla að réttindum kvenna. Ég þráaðist við, gekk á milli góðbúanna, BSRB og ráðuneytis, og settist að lokum við dyrnar á ráðuneytinu, ákveðinn í að sitja sem fastast þar til við mig yrði talað. Eftir mikið hark stóð á jöfnu, lokunartími ráðuneytis og undirritun samnings um full réttindi eiginkvenna, sem aðstoðarmanneskju, hvort heldur til launa eða orlofs og launahlutfall hennar nær fjórum fimmtu, miðað við laun vitavarðarins. Þetta fannst mér einn stærsti sigur minn í öllu þessu þrátefli frá upphafi. Hér kemur þessi kafli, að vísu ekki merkilegur, en þó nægjanlegur. Ennþá er það algjört skilyrði fyrir ráðningu í stöðu vita- varða að þeir hafi með sér manneskju án nokkurra réttinda. Sú krafa staðfestir nauðsynina á tveimur manneskjum full- gildum til nær hvaða starfs er inna þarf af höndum á vita- stað. Einn maður mun aldrei ráðinn til starfa á svo einangr- uðum stöðum, hvort heldur vegna öryggisþjónustunnar sem slíkrar, né geðheilsu mannsins er skv. rannsóknum Breta staðfesta að álag við slíkar aðstæður geti skaðað fólk, og þá ekkert síður ef veikindi eða slys ber óvænt að höndum, er oft og ófyrirsjáanlega getur borið að. Það verður ekki fram- hjá því gengið, að eiginkona eða annar fullgildur aðili eigi fullan rétt til launa og annarra kjara í samræmi við hlutverk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.