Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 68

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 68
BREIÐFIRÐINGUR68 hugmyndastrauma sem fylgdu henni til landsins og breyttum vinnu- háttum. Vélvæðing og sjómennska voru viðfang næsta hluta. Vélvæðing í sjávarútvegi hófst á Englandi um miðja 19. öld en náði til Íslands rétt eftir aldamótin 1900.22 Breiðfirðingar áttu sína frumkvöðla á sviði vélvæðingar, en þar má nefna Guðbrand Þorkelsson bátasmið sem gerði tilraunir með smíði róðravélar áður en bátavélar komu til landsins. Þetta var afar áhugaverð tilraun til þess að gera vinnuna skilvirkari og til að létta undir með sjófólki.23 Einnig tengdust bræður Guðbrands og fleiri frá svæðinu framfaratrú og uppbyggingu í greininni. Breiðfirðingar voru því fljótir að tileinka sér nýjungarnar.24 Fiskveiðar, veiðarfæri, bátalag og starfshættir tóku breytingum með vélvæðingu og breyttu ásýnd Breiðafjarðareyja meðal annars.25 Þetta gerði að verkum, líkt og gerðist erlendis, að markaður myndaðist fyrir sjávarafurðir og sjósókn varð að merkilegi starfsgrein. Sökum þess voru ekki lengur allir sem vettlingi gátu valdið sendir af stað út á sjó til að afla matar heldur varð að velja þá sem áttu að vera á launum og sækja vinnu út fyrir heimilið.26 Hlutverkaskiptingin á milli kynjanna varð meira áberandi en áður. Nýjar starfsgreinar í sjávarútvegi skutu rótum með vélvæðingu ís- lenska flotans. Smíða þurfti vélar hér á landi og sinna þurfti viðgerðum á þeim.27 Aukning aflans kallaði á skilvirkari vinnslu í landi. Við sjávar- síðuna myndaðist byggð í kringum atvinnustarfsemina. Ekki var um eiginlega borgarmyndun að ræða eins og þekkt er, breytingar urðu þó áþekkar og í iðnaðarborgum erlendis. Líkt og borgir uxu víða samfara því að verksmiðjur skutu upp kollinum urðu til þéttbýliskjarnar við sjávarsíðuna með vinnslu sjávarfangs sem krafðist nýrra starfshátta og skapaði annars konar samfélagsform. 22 Jón Þ. Þór: Uppgangsár og barningsskeið, bls. 14-19 og Óðinn Haraldsson: Vélvæðing bátaflotans, bls. 17–18. 23 Lúðvík Kristjánsson: „Róðravél Guðbrands Þorkelssonar“, bls. 7–14. 24 Sjá Þórunn María Örnólfsdóttir: Hið breiðfirska lag, bls. 33–37. 25 Andrés Straumland: „Hvað bíður ykkar, Breiðafjarðareyjar?“, bls. 74–79. 26 Guðmundur Jónsson: „Hvers kyns velferðarkerfi? Ísland í spegli hinna kvenvænu velferðarkerfa á Norðurlöndum“, bls. 191–193 og 198. 27 Óðinn Haraldsson: Vélvæðing bátaflotans, bls. 25.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.