Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Page 50
Va l u r G u n n a r s s o n 50 TMM 2010 · 3 að sínu leyti líka. Báðar stefnur voru innfluttar, og báðar réttlættar með vísun í íslenskan þjóðarkarakter og fornsögur. Það er því ekki hægt að fullyrða að önnur hvor þróunin hafi verið óhjákvæmileg með vísun í eðli þjóðarinnar. Ekki er heldur hægt að segja að það hafi verið óslitinn þráður frá Ingólfi Arnarsyni til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, þó að góðærismenn hafi reynt að halda slíku fram þegar leikar stóðu sem hæst. Nýfrjálshyggjan var því ekki sjálfgefin, heldur innflutt hug­ myndafræði sem náði tengingu við sum einkenni þjóðarsálarinnar á kostnað annarra. Ný þjóð í gömlum klæðum Var íslenska þjóðin einhverskonar frumforsenda Hrunsins? Við höfum þegar komist að því að ekki hefði verið nóg að skipta út auðmönnunum eða stjórnmálamönnunum til að koma í veg fyrir hrunið, ef stefnu nýfrjálshyggjunnar hefði eigi að síður verið haldið til streitu. Það sama hlýtur þá að gilda um þjóðina alla. Ef önnur þjóð hefði fylgt sömu stefnu hefði niðurstaðan verið sú sama, enda var það reyndin að allar þjóðir sem fylgdu þessari stefnu lentu í miklum vanda haustið 2008, þó að hann hafi verið verstur á Íslandi. Nýfrjálshyggjan er því enn frumfor­ senda hamfaranna, en ekki er hægt að kenna eðli þjóðarinnar um. Bertolt Brecht orti eitt sinn um ótengda atburði í Austur­Þýskalandi: … þjóðin hefur brugðist trausti stjórnvalda og getur einungis endurheimt það með því að leggja sig enn meira fram. En væri ekki einfaldara fyrir stjórnvöld að leysa upp þjóðina og kjósa sér nýja?21 Ekki er ljóst að það hefði verið nóg í íslenska tilfellinu að skipta íslensku þjóðinni út fyrir aðra, að minnsta kosti ekki ef hin nýja hefði tekið nýfrjálshyggjunni jafn opnum örmum og sú gamla gerði. Það sem breyttist og var forsenda Hrunsins var tilkoma hugmyndafræði nýfrjáls­ hyggjunnar, hún er sú breyta sem allt annað var afleiðing af. Grundvallarvandamálið liggur því ekki í eðli þjóðarinnar, heldur í þeirri hugmyndafræði sem hún tók upp á undanförnum 20–30 árum. Þetta eru þrátt fyrir allt góðar fréttir, því auðveldara er að skipta um hugmyndafræði heldur en þjóð. Íslenska þjóðin hefur verið til í rúm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.