Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 59
Ti l u r ð o g ö r l ö g t v e g g j a l j ó ð a TMM 2015 · 2 59 Fjórtán árum síðar, þegar Tyrkinn var fyrir löngu farinn frá Vín, hvessti sami Luther aftur sinn trúarpólitíska penna og skrifaði eitt frægasta og áhrifaríkasta verk sitt: Von den Juden und ihren Lügen. (Um Gyðinginn og lygar hans). Ég kem aftur að Luther síðar, en kristnir stríðs- söngvar voru margir ortir og eru enn, sá frægasti á okkar slóðum eftir söng Luthers er kannski söngur Sabine Baring-Goulds frá 1865: Onward, Christian soldiers, Marching as to war, With the cross of Jesus Going on before. Christ, the royal Master, Leads against the foe; Forward into battle, See his banners go! Sem á íslensku hljóðar svo í þýðingu séra Friðriks Friðrikssonar: Áfram, Krists menn, krossmenn, kóngsmenn erum vér. Fram í stríðið stefnið, sterki æskuher. Kristur er hinn krýndi kóngur vor á leið. Sjáið fagra fánann frelsis blakta á meið. En þrátt fyrir þessa ágætu stríðssöngva þá er það trúa mín að hin raunverulega uppspretta pólitískra ljóða og söngva sé rómantíkin með sín eldheitu ættjarðarljóð. Skáld þeirra þjóðlanda sem börðust fyrir sjálf- stæði ortu átakanleg ljóð um hetjurnar sem fórnuðu sér fyrir föðurlandið og útmáluðu jafnframt hin illu öfl sem ollu ófrelsi og hörmungum. Skáld sem bjuggu meðal þjóða sem réðu yfir öðrum þjóðum ortu svo ábúðarmikil ljóð um heiður og dýrð valdhafanna. Gott dæmi um hið síðastnefnda er kvæði skoska skáldsins James Thomsons þegar búið var að sameina Wales, Skot- land og England í eitt stórt og voldugt Bretland: When Britain first, at heaven‘s command, Arose from out the azure main, this was the charter of the land, And Guardian Angels sang this strain: Rule, Britannia! Britannia, rule the waves! Britons never, never, never shall be slaves. Sabine Baring-Gould Friðrik Friðriksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.