Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 66
B ö ð va r G u ð m u n d s s o n 66 TMM 2015 · 2 kornungur leiðtogi hóps sem hafði það verkefni að stofna til óeirða við unga sósíaldemókrata og ungkommúnista. Ungmennafélagið hét Die Bismarck Jugend. En Bismarkæskan var honum ekki nóg. Hann gekk í hálfopinber hryðjuverkasamtök sem kölluðu sig Organisation Consul (Réttarsamtökin) og hafði það takmark að drepa alla sem sátu við stjórnartaumana í Weimar. Þegar Horst Wessel var 14 ára tókst Réttarsamtökunum að stúta tveimur ráð- herrum, Matthias Erzberger í ágúst 1921 og utanríkisráðherranum Walter Rathenau í júní 1922. Réttarsamtökin dæmdu hann til dauða þar sem hann hafði verið þýski fulltrúinn sem undirritaði vopnahlé 1918. Þetta lofaði allt saman góðu og föðurnum sýndist drengurinn vera gott prestsefni. En Horst langaði ekki í guðfræði og byrjaði að lesa lög árið 1926 við Friederich Wilhelms Universität Unter den Linden. Um haustið sama ár yfirgaf hann Þýska þjóðarflokkinn og í desember varð hann meðlimur í nasistaflokknum, Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei, NSDAP. Hann gekk næstum samstundis í sveitina sem skyldi sjá um að allt væri með röð og reglu á strætum borgarinnar, SA (Die Sturm Abteilung). Joseph Göbbels tók fljótt eftir þessum áhugasama og duglega unga manni. Í janúar 1928 bönnuðu stjórnvöld í Berlín SA. Þau gátu ekki betur séð en að hinir ungu reglumenn gengju fullharkalega til verks. Göbbels sendi þá sinn unga skjólstæðing til náms hjá austurrískum nasistum í Vín þar sem hann skyldi sérhæfa sig í skipulagningu og taktík. Hann kom til baka til Berlínar í maí 1929 og var skipaður foringi Stormsveitar nr. 34. Hann hætti við laganámið sama haust. Og nú kemur svolítið brot af listasögu. Horst Wessel spilaði nefnilega á hljóðfæri. Alþýðuhljóðfæri sem er þekkt um stóran hluta heimsins undir ýmsum nöfnum. Á þýsku og í Skandínavíu heitir það „schalmei“ eða „skalmei“ og er í fjölskyldu með óbói og sekkjapípu og krummahorni. Tvö reyrblöð sem hljóðfæraleikarinn ýmist stingur upp í sig eða blæs í hólk þar sem þau eru geymd. Í Kína heitir hljóðfærið „sjá ma“ og í gamla daga var bannað þar með lögum að leika á þetta hljóðfæri innandyra. Svo mikill var hávaðinn. Schalmei er upplagt hljóðfæri ef á að blása til uppþots eða illinda. Horst Wessel stofnaði sérstakan schalmei hóp sem skálmaði um göturnar. D. Joseph Göbbels Horst Wessel ca. 1920 Horst Wessel 1928
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.