Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 77
„ H v e r s v e g n a e r f ó l k i á s k a pa ð a ð v e r a s v o n a e i n m a n a ? “ TMM 2015 · 2 77 Það er margt spunnið inn í þessa sögu, margt er óljóst og svör ekki endilega gefin. Velta má fyrir sér hvort hinn litlausi Tsukuru eigi sér dökka hlið eða alteregó sem birtist honum á mörkum martraðar og vöku, m.a. í kynlífssenu með stelpunum úr vinahópnum og jafnvel veltir hann því fyrir sér hvort hann hafi nauðgað og drepið manneskju. Tónlist leikur stórt hlutverk eins og oft í verkum Murakami, m.a. tónverk úr svítu eftir Franz Liszt, Pílagrímsárin, „Le mal du pays“5 sem tengist bæði annarri stúlkunni úr vinahópnum og eina vini hans frá námsárunum, Haidi. Nafn hans ber lit þótt ekki sé hann áberandi en það þýðir „grár akur“ á japönsku. Haidi segir Tsukuru magnaða sögu um dauðann sem eins konar farandgrip, sem hefði verið gaman að heyra meira um og er ágætis lexía fyrir Tsukuru sem svo lengi þráði að deyja en fékk ekki. Vinirnir tveir, Haidi og Tsukuru ræða heimspekileg málefni á síðkvöldum, eins og frjálsa hugsun og frjálsan vilja, dauðann, takmörk mannsins og skilning á alheiminum. Eina nóttina fær Tsukuru sáðlát í munn Haida í martraðarkenndri sýn og fyllist efasemdum og skömm. Síðan hverfur Haida, ekkert spyrst meira til hans, Tsukuru er aftur einn og reynir ekki að elta hann uppi, heltekinn af höfnun og einsemd. Það hlýtur að vera eitthvað mikið að mér, hugsaði Tsukuru oft með sér. Eitthvað sem stíflar eðlilegt tilfinningaflæði í mér og brenglar persónuleika minn. En hann gat ekki sagt til um hvort þessi stífla hafði orðið til þegar vinir hans útskúfuðu honum eða hvort hún var honum eðlislæg, grundvallarþáttur í honum sem var ótengdur því áfalli sem hann hafði orðið fyrir (55). Sagan endar í óvissu, eins og svo oft í verkum Murakami, allsendis er óvíst hvort Sara er til í tuskið og spurning hvort Tsukuru fær enn eina höfnunina en það gæti haft ýmsar afleiðingar. Hinn þýddi karl Það að Hinn litlausi Tsukuru Tazaki skuli koma út í íslenskri þýðingu svo fljótt og vel sýnir vel stöðu Murakami í okkar litla bókmenntaheimi en hann á dyggan lesendahóp hér á landi. Bókaforlagið Bjartur hefur annast útgáfu verka hans á íslensku en útgáfuröðin sætir nokkurri furðu og ekki alveg augljóst hvað er haft að leiðarljósi í þeim efnum. Ekki er endilega byrjað á lykilbókum í höfundarverkinu, heldur þeim nýjustu og stystu. Sunnan við mærin, vestur af sól (2001) er t.d. ekki eins mikið tímamótaverk og fyrri bækur Murakami, Hardboiled Wonderland and the End of the World (1985, á ensku 1991) og The Wind-up Bird Chronicle (1994–5, á ensku 1997) sem enn hafa ekki verið þýddar. Norwegian Wood var þýdd 2006 en kom út í enskri þýðingu árið 2000, farið var s.s. aftur í tímann í vali á bók til þýðingar. Þær bækur Murakami sem eru gríðarlega langar, eins og The Wind-up Bird Chronicle (600 bls.), Kafka on the shore (500 bls.) og IQ84 (1000 bls.) hafa ekki verið teknar til þýðingar. Og enn liggur óbætt hjá garði ein þekktasta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.