Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Blaðsíða 43
H e i ð u r s l a u n l i s t a m a n n a TMM 2015 · 2 43 lesa í táknin. Það verður að segjast að heiðurslaunum er ekki sérstaklega hampað. Í dagblöðum birtast um málið litlar fréttir á innsíðum sem tengjast afgreiðslu fjárlaga. Þar eru nöfn listamannanna tilgreind, hverjir hafi fallið frá og hverjir, ef einhverjir, eigi að bætast í hópinn. Til samanburðar kynnir danski ríkislistasjóðurinn heiðurslistamenn sem njóta heiðursstyrkja þar í landi á heimasíðu sinni til sögunar með rökstuðningi og jafnvel með stuttum myndböndum þar sem rætt er við listamennina um verk þeirra.43 Móttökur sem áður voru haldnar til heiðurs listamönnunum hér á landi hafa verið aflagðar eftir hrun.44 Fjárhagur listamanna hefur alla tíð tengst umræðu á Alþingi um stuðning við skáld og listamenn. Ólafur Rastrick hefur bent á að menntamálaráð hafi á sínum tíma tekið ákvarðanir byggðar á fjárhag listamanna, til dæmis þegar kom að kaupum á listaverkum fyrir ríkið. Með neyðaraðstoð við einstaka listamenn hafi verið ætlunin að „sporna gegn því að þeir hrökkluðust úr þjónustunni við listagyðjuna sökum örbirgðar. Samhliða því að hlaupa undir bagga með einstaklingi í fjárhagsvanda stuðlaði aðstoðin þannig að því að treysta viðgang listarinnar í landinu.“45 Sjónarmið er varða fjárhagslegar aðstæður listamanna hafa án efa komið fyrir í umræðum innan allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í gegnum tíðina enda ljóst að aðstæður fólks eru æði misjafnar. Listamenn eiga misauðvelt með að lifa af list sinni. Sem dæmi má nefna aðstöðumun ljóðskálds á borð við Hannes Pétursson sem notið hefur heiðurslauna frá árinu 1984 og myndlistarmannsins Errós sem kom inn á listann árið 2000 ásamt níu öðrum listamönnum. Erró hefur lengi átt nokkuð tryggan markað Heiðurslaunahafar eftir listgreinum 1945–2014 30 25 20 15 10 5 0 Bókmenntir Leiklist Myndlist Tónlist Tónskáld Kvikmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.