Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 2

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 2
á vegamótum Allir pingmenn Framsóknar og Alþýðuflokksins báðu Bandaríkin að senda hingað varnarlið, af þvt að þjóðin var hrædd við varnarleysið. Stðan sendu leiðtogar allra stjórnmálaflokkanna yfirmenn og undirgefna suður á Völl til að afla dollara. Þjóðin fær ýOO millj- ónir kr. árlega með þessum hætti sunnan með sjó. 1 dálítilli sunnlenzkri sveit eru átta menn í vinnu á VeTl- inum. Skatttekjur þeirra samanlagðar eru 855 þúsund. Fœstir þessara manna gætu unnið að venjulegum ís- lenzkum framleiðslustörfum. Ef vinna hœtti á VeU- inum, yrðu sumir þeirra að lifa af öryrkjastyrk. • Tíminn og Alþýðublaðið telja það sigurfrétt, að hing- að komu fréttaritarar frá mörgum löndum til að fylgj- ast með baráttu þeirra við að afvopna og einangra landið. Það mundi líka þykja tíðindum sœta, ef aug- lýst vœri, löngu fyrir fram, að í væntanlegri knatt- spyrnukeppni Dana og Islendinga í sumar, œtti einn af ellefu leikmönnum Islendinga að spila með andstæð- ingum landsins, en leika þó í sínu liði og miða hverja hreyfingu við það takmark að Island tapi leiknum. Slík íþróttamennska mundi vekja tiltölulega jafnmikla eft- irtekt eins og stjórnkœnska þeirra Islendinga sem fram- kvœma t landvarnarmálum Islendinga óskir Rússa. • Ef skyndilega væri felld niður öll varnarliðsvinna tslendinga á Vellinum, mundi af því leiða þegar t stað álmennt hallœri, hunguróeirðir, gjaldþrot ríkisins, bankanna og fjölmargra fyrirtækja. Hið blómlega fram- kvœmda og tilhaldsltf islenzku þjóðarinnar síðustu fimm árin er að mestu leyti byggt á Vallarpeningum. Lífskjör Islendinga eru í dag, af þessum ástœðum, Frh. á. 3. kápusíðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.