Ófeigur - 15.05.1956, Page 3

Ófeigur - 15.05.1956, Page 3
LAIMUVÖRN 13. árg. Keykjavík, 1956 1.—5. tbl. íslenzk stjórnmáh Ef Bandaríkin hefðu 1945—46 látið vera að fara fram á við íslendinga, að þeir mættu taka að sér varnir lands- ins, mundu kommúnistar og Sjálfstæðisflokkurinn hafa setið að völdum alla stund síðan. Kommúnistar meta Ólaf Thors mest allra stjórnmálamanna, næst Einari og Brynjólfi. Á sama hátt ber Ólafur þessum fyrr- verandi samstarfsmönnum einkar vel söguna og lofar mjög samstjómarár hans og Brynjólfs 1944—47. Hvað sem segja má um Keflavíkursáttmálann, hefur hann verndað Island frá því að vera um áraskeið hjáleiga húsbændanna austan tjalds með varanlegri tilvist leppa þeirra í stjórn landsins. Frá Brynjólfi liggur grannur þráður til Ólafs Thors og Gunnars borgarstjóra. Ekki er um að ræða bein og opinber stjómmálaviðskipti, heldur hagnýta samvinnu. Kommúnistar beita ekki harðri sókn gegn Mbl.-mönn- um, en fá líka að njóta fullkominnar velvildar við atvinnu hjá bænum og á Vellinum. Síðan viðskipti hófust austur fyrir tjald sem svara 200 milljónum árlega, fá vinir hins látna Stalins hundraðshlut af söluvöru þjóðar sinnar. Fjármál kommúnistaflokksins em í mjög góðu lagi, svo að þeir geta keypt til flokks- þarfa milljónabyggingar í Reykjavík og á Akureyri, auk annarra nauðsynlegra útgjalda við flokksstarfsem- ina, þar á meðal hópferðir austur í heim. JaíIösbókasafn |,M 205 282

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.