Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 11

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 11
ÓFEIGUR 9 lagðar hinar léttustu byrðar á herðar forsetans. Hvað sem því veldur, þá er nú mjög ólíkt ástatt um þjóð- hagi í Bandaríkjunum og á Islandi. Bandaríkin búa svo vel, að þau eru ekki aðeins byrg til eigin þarfa, heldur láta þau öðrum þjóðum í té forystu í stórmál- um samtíðarinnar, og auk þess fé, vopn og matvæli þegar þess er þörf og mikið liggur við. Á íslandi er atvinnuvegunum nú svo komið, að ríkið verður að styðja þá alla með stórkostlegum fjárframlögum. Ný- sköpunarflotanum fræga varð ekki haldið út árið sem leið, nema með því að kaupa þúsund dýra og fallega 'bíla í Ámeríku, skattleggja þá og láta gróða ríkisins standa undir tapi á þessum arðvænlegasta atvinnu- vegi þjóðarinnar. * Eysteinn Jónsson stendur í þeirri tilefnislausu trú, að hann sé mikill fjármálamaður. Hann var algjörlega á móti Marshallhjálpinni, þegar hún var boðin, og hræddur við inngöngu í Atlantshafsbandalagið, þar til hann uppgötvaði tekjuvonir þær, sem því fylgja. Vest- an um haf kemur á hverjum degi minnst ein milljón króna frá Bandaríkjunum til Islands, í sambandi við Keflavíkurvöll, og jafnar greiðsluhalla viðskiptanna út á við um hver áramót. Amerískir peningar, sem Ey- steinn vildi ekki fá, eru nú orðnir Alladíns-lampi á vegum hans til viðhalds núverandi stjórnarkerfis. Ef vinna hætti skyndilega á Keflavíkurflugvelli og flutningar þangað frá Reykjavík, yrðu mörg þús- und menn atvinnulausir við Faxaflóa. Þá yrði að draga úr innflutningi og eyðslu sem svarar 360—400 millj- ónum króna. Búðir landsins yrðu jafntómar eins og þær voru 1947. Bátaflotann, togarana og bíla lands- manna mundi skorta hreyfiafl. Skemmtiferðir æskunn- ar til útlanda mimdu falla niður. Ríkið og flest bæjar- félögin yrðu gjaldþrota. Þjóðfélagið yrði þá um stund í svipaðri aðstöðu eins og glerverksmiðja þeirra Ey- steins Jónssonar og Benjamíns stórbankastjóra. * ísland mundi að vísu ekki sökkva í sjó, þó að dag- milljónin hætti að bæta f járhag ríkissjóðs, og að loknu löngu hallæri mundi óhófseyðslan hverfa. Islenzka þjóðin mundi þá að loknum miklum þrengingum byrja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.