Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 20

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 20
18 ÓFEIGUR upphaf að frelsisstríði til að losa Eystein og stuðnings- lið hans endanlega úr hinum niðurlægjandi samvistum við sína íhaldssömu stallbræðiu*. * Ráðherrar Framsóknar virðast hafa verið seinir að uppgötva spillingu samstarfsmanna sinna, því að á stjórnarheimilinu hefur allt verið í mikilli friðsemd og vináttu fram að flokksþingi. Báðir flokkamir hafa lagt milljarðsfjórðtmg í sköttum á landsfólkið og skipt því bróðurlega. Á Vellinum hafa stuðningsmenn beggja flokka skipt með sér til helminga hinum ótalmörgu matarholum, sem veita milljónum amerískra dollara inn í fjármálakerfi landsins. * „Friðurinn“ um Völlinn nær miklu lengra heldur en til liðsodda stjórnmálanna og helmingaskiptamanna suður með sjó. Útvegsmenn verða að sækja erlenda sjómenn hundruðum saman til annarra landa. Bændur vilja fá erlent verkafólk í stríðum straumum, ef þeir geta. Útvegsmenn og bændur vita, að Völlurinn og allt, sem af honrnn flýtur, er þeirra mikli keppinautur um vinnuaflið. Ekkert væri eðlilegra en að útvegs- menn héldu fjölmenna fundi og bæðu stjórnina að segja Bandaríkjastjóm, að fyrst hún vilji vígbúa land- ið, þá verði hún að flytja hingað nægilegt starfsfólk til að vinna öll störf fyrir herinn. Vitaskuld ættu bænd- ur að taka undir þessa kröfu, og það því fremur sem víða horfir til landauðnar og á mörgum sveitaheim- ilum eru börn og gamalmenni að mestu ein við dag- leg framleiðslustörf. * En engar slíkar ályktanir koma frá framleiðendum til landsjpg sjávar. Ekki féll heldur eitt orð í þessa átt frá 400-manna fundi Framsóknar. Ástæðan er auðsæ. Allar stéttir landsins líta hýrum vonaraugum á Völlinn og allar þær tekjulindir, sem standa í sambandi við hann. Án Vallarins mundu Eysteinn og Gunnar Thoroddsen búa við sama ástand eins og ríkti hér 1947—48. Bíl- amir stæðu hundruðum saman vanhirtir á aðalgötum Reykjavíkur. Hinar dýru vinnuvélar bændanna mundi skorta eldsneyti. Bændumir byrjuðu að leita að göml- um sláttuvélum og aktýgjum, til að reyna að komast hjá að nota aftur orf og ljá við heyskapinn. Ferðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.