Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 29

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 29
ÓFEIGUR 27 hjálpað Islendingum með Marshallaðstoð, en þar sem verzlun Bandaríkjanna er öll á einstakra manna hönd- um, er ekki að tala um önnur verzlunarhlunnindi Is- lendinga í Ameríku en þau, sem leiða af því, að við seljum þar vörur á frjálsum og hagstæðum markaði. Hlunnindin, sem Islendingar hafa af varnarliðinu, eru eingöngu fram komin af því að Islendingar hafa viljað hafa þúsundir manna á háum launum hjá Bandaríkja- stjórninni og sætt hverju færi að breyta þessari vinnu í sem allra mesta tekjulind. Framsóknarflokkurinn hef- ur meira að segja beitt sér fyrir því, að Ameríkumenn starfi ekki sem verkafólk á vegum varnarliðsins, til þess að ná vinnunni allri í hendur íslendinga. Með þessum hætti hafa Islendingar tryggt sér hina frægu dag- milljón, í stað þess að ganga hreint til verks og óska þess, að Ameríkumenn hefðu hér nægilegan mannafla við öll nauðsynleg störf fyrir herinn á KeflavíkurvelIi. Eins og landið liggur í viðskiptamáium Islendinga, þarf Hermann ekki að segja jafnráðkænum mönnum og leið- togum bolsiviki hér á landi, að s.vo framarlega sem þeir vilja koma Islandi út úr samtökum hinna vestrænu þjóða, þá liggi þeim beinn og greiður vegur að því tak- marki. Öll utanríkisverzlun Rússa er í höndum ríkis- stjórnarinnar. Kommúnistaríkin verzla nú við Islend- inga fyrir 200 milljónir króna. Ef forráðamönnum Rússa skjddi sýnast álitlegt, þá er þeim ekkert auð- veldara heldur en það að kaupa allar íslenzkar fram- leiðsluvörur í nokkur misseri með kjörum sem væru ha.gstæðari Islendingum heldur en heimsmarkaðurinn vestan tjalds. Með þessu móti gæti öll verzlun Islend- inga, flutt sig í austurveg. Islendingar kynntust því, þegar Danir höfðu sér í höndum alla verzlun lands- ins þá fylgdi fleira. Svo mundi einnig verða í annað sinn, ef framandi þjóð næði kverkataki á allri íslenzkri verzlun. Aftur á móti bendir öll vitneskja sunnan með sjó á, að íslenzk gróðafélög og gróðamenn séu aðgangshörð í gullleitinni á Vellinum. Að jafnaði munu vera a.m.k. 2000 menn, karlar og konur, í laun- þegaaðstöðu á Vellinum. Meginhluti vöruflutninga til og frá Reykjavík fert fram með íslenzkum bílum. Mikill fjöldi íslenzkra bíla starfar á Vellinum vegna bygg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.