Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 46

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 46
44 ÖFEIGUR efnum Gunnars Hall á bankaráðsfundi og gat þess að þar kynni að verða um að ræða eitthvert tap fyrir bankann, og spurðist fyrir um hvort bankaráðið teldi ekki rétt að leggja til hliðar fjárhæð til að mæta þessu hugsanlega tapi og nefndi í þessu efni allt að 600 þús. kr. Bankaráðið samþykktti tiliöguna, en skipti sér ekki framar af málinu. IJt af væntanlegum kaupskap Gunnars Hall við SÍS, komu þrír af leiðtogum samvinnumanna fyrir réttinn og gáfu skýringar á aðstöðu Sambandsins við kaup og leigumál Gunnarsbúðar. Fyrsti fulltrúi Sambandins svaraði skriflega 4. apríl 1955 og segir að SÍS hafi í lok febrúar gert samning um að kaupa vörubirgðir Ragnars Blöndals og búðar- áhöld fyrir 9,4 milljónir, með því skilyrði, að Sam- bandið fengið jafnframt húsnæði verzlunarinnar til 15 ára leigu með tilteknum kjörum. Annan maí kemur næsti fulltrúi SÍS fyrir réttinn og skýrir fra tildrög- um samninganna við Gunnar Hall. Er þar þá fyrst til að taka, að um miðjan desember hafi áðurnefndur málvinur Hermanns komið til eins af leiðtogum SfS og sagt honum að verzlun Blöndals mundi sennilega vilja selja vörubirgðir sínar, og væri þá líklegt, að sá sem keypti vörubirgðirnar, mundi geta fengið verzl- unarhúsið til umráða. Var málið eftir þetta til um- ræðu hjá ráðamönnum Sambandsins. Gerðist það næst, að málvinur Hermanns kemur enn á fund með Sambandsmönnum og var þá ákveðið að Gunnar Hall kæmi til fundar við framkvæmdarstjórnina til að ræða hugsanleg vörukaup. Voru um þetta nokkrir samtals- fundir milli sömu aðila. Ekki varð þó úr kaupum að sinni. Um áramótin urðu forstjóraskipti í SÍS. Vilhjálmur Þór lét af störfum, en við tók Erlendur Einarsson. Þá tók Vilhjálmur Þór fram fyrir rétti, að áður en þessar viðræður hófust, hafi Hermann komið að máli við hann og tjáð honum að hann vissi að fjárhagur verzlunarinnar væri þannig, að vafalítið þyrfti hún að hætta og benti á að húsnæði það, sem hún hefði væri mjög gott og einnig að þar mundi vera mjög góður staður fyrir SÍS. Nýi forstjórinn mætti fyrir réttinum og bar þar að kaupmaður sá sem hér er nefndur mál- vinur Hermanns, hafi í desember sagt sér frá erfiðleik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.