Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 48

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 48
4ft ÖFEIGUR ara frá því, hvaða efnamenn létu þá hafa meginið af þeim fjármimum, sem lánaðir voru út með óleyfi- legum kjörum. Greip dómarinn þá til þess ráðs að fella úrskurð um tvo löglærða fjáraflamenn, að þeir væru skyldir að svara spurningum um hverir væru hinir sönnu eigendur okurfjárins, sem þeir höfðu handa á milli. Báðir fjáraflamennimir skutu máli sínu til hæstaréttar. Þar kom skjótlega úrskurður, sem stað- festi dóm undirréttar. Nefndu fjáraflamennirnir nöfn nokkura eigenda: Tvo bílstjóra og einn efnalítinn listamann. Lengra var ekki farið inn á þessa braut, en úrskurður dómstólanna opnar ríkisvaldinu leið inn í fjárhirzlur þeirra manna, sem leggja til okurféð, hvenær sem þörf þykir að rannsaka þá hlið málsins. Hermann Jónasson mætti fyrir rétti 27. maí, út af framburði Vilhjálms Þór bankastjóra, þar sem eftir homun var haft, að fjárhagur Gunnarsbúðar væri þann- ig, að vafalítið þyrfti verzlunin að hætta störfum. Vitnið tekur fram, að án efa sé þessi frásögn banka- stjórans rétt, þó að vitnið muni ekki eftir samtalinu. Vitnið tekur fram, að það kvisaðist um það leyti úr öllum áttum og fór ekki fram hjá bankanum, að þetta fyrirtæki væri mjög illa statt, þó að maður vissi ekki þá, að það væri eins illt ag síðar reyndist, og í ríkis- stjórn þeirri, er vitnið átti síðast sæti í, hafði verið rætt um að beita sér sameiginlega fyrir því, að Sam- bandið fengi að byggja sjálfsölubúð hér í bænum. Vitn- ið tjáði ennfremur, að af ítrekuðum samtölum við Vil- hjálm Þór um tilraunir hans til að fá lóð undir slíka byggingu hefðu ekki borið árangur og því hefði hugmynd hans ekki komizt í framkvæmd. Vitnið hefði þessvegna áhuga fyrir málinu. Hermann bætti því við, að vit- neskjuna um erfiðleika Gunnarsbúðar hefði hann ekki haft frá eigendum þess fyrirtækis eða Gunnari sjálf- um. Þó minnti Hermann, að Gunnar hefði eitt sinn vikið að þessu máli við hann í afgreiðslusal Búnaðar- bankans. Hermann nefnir ennfremur málvin þann, sem fyrr er að vikið, að hann hafi borið mál á erfiðleika Gunnarsbúar við hann. Næst er Hermann spurður um afskipti bankaráðs- ins af málinu. Hann segir, að á bankaráðsfundi í vetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.