Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 49

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 49
ÖFEIGUR 4T hafi Hilmar Stefánsson bankastjóri skýrt frá því, að Gunnarsbúð, væri í kröggum, en bankinn hefði keypt viðskiptavíxla allmargra fyrirtækja, sem skipt höfðu við þetta félag. Ræddi hann þetta mál nánar og kvaðst búast við að bankinn þyrfti ekki að tapa á þessu, en ef svo færi að tap yrði óhjákvæmilegt, ósk- aði hann eftir að mega semja um það, og var hon- um veitt sú heimild með samhljóða atkvæðum. Að síðustu tók Hermann fram, að þegar þessum banka- stjóra hafi áður fyrr verið veitt heimild til slíkra samninga, þá hafi bankinn ekki orðið fyrir töpum. Hermann endurtekur, að hann muni ekki eftir sam- talinu við Vilhjálm Þór, en vill þó ekki draga í efa að frásögn hans sé rétt. Ekki gat Hermann neitt um hvenær þetta samtal hafi gerzt. Ekki mundi Her- mann heldur hvenær bankaráðsfundurinn eða fund- irnir fóru fram. Þó minnir hann að fjallað væri um málið á tveim fundum. Sakadómara hefur sýnilega þótt minnisgáfa Hermanns í daufasta lagi og biður Bún- aðarbankann um skriflega skýrslu um málið. Annan júní er lagt fram skjal í réttinum frá Búnaðarbank- anum, „útdráttur úr gerðabók Búnaðarbanka Islands“, þar sem orðrétt er tilfært það sem bókað er varðandi skuldamál fyrirtækisins Ragnar Blöndal. Á fundi bankaráðsins 7. janúar 1955, er bókað um málið: Bankastjórinn gerir grein fyrir ýmsum málefnum bankans, meðal annars er rætt um skuldir Ragnars Blöndals." Á næsta fundi ráðsins, þann 12. febrúar, er þetta bókað: „Bankastjórinn gerði grein fyrir hugsan- legum töpum á Ragnari Blöndal. Bankastjórinn lagði fram eftirfarandi tillögu: Bankaráðið heimilar banka- stjóra að semja um skuldir Ragnars Blöndal við bank- ann og leggja til hliðar 400—600 þús. kr. Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Annað var ekki bókað í gerðabók bankans um þetta mál. Inn í þessar yfirheyrslur var blandað miklum skýringum á innbyrðisátökum fjáraflamanna. Þeir vandamenn Gunnars Hall, sem gengu í persónulega ábyrgð fyrir 100 þús. kr. hver, höfðu lagt fram mikla vinnu til að láta alla gefa eftir 40% án skilyrða. Einn fjáraflamaðurinn, sem lagt hafði 735 þús. krónur í fyrirtækið, vildi setja ýms skilyrði vegna þeirra, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.