Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 50

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 50
48 ÓFEIGUR áttu mestallan höfustólinn, sem lánaður var út. En honum aókst ekki að tryggja rétt sinn. Betur gekk einum kaupmanni, sem skuldaði nærfatagerðinni Lillu og var líka flæktur í Gunnarsbúð. Hann reyndi að bjarga sínum hag með því að kaupa skuldir á Gunn- arsbúð og koma fram skuldajöfnuði við fyrirtæki beggja hjónanna með þessum hætti. En gegn þessu reis Ólafur Þorgrímsson og hótaði þessum kæna kaupmanni ófarn- aði bæði hér á jörðinni og jafnvel síðar. Sýnilegt er af réttarhöldunum í Gunnarsbúðarmáli, að Ólafur og ýmsir aðstoðarmenn, sumir nálega ósýnilegir, hafa orðið að beita bæði mikilli kænsku og mikilli hörku, áður en tókst að beygja fjáraflamennina undir upp- gjafarhelsið. Þeim var öllum ljóst, að ef frú Blöndal var gerð ábyrg með hinni miklu húseign sinni, fyrir skuldum verzlunarinnar, mundi hver fá sitt. Það hefði að vísu verið harðræði, því að ekki hafði frúin staðið í neinum fjárglæfrum. En í opinberri réttarrannsókn var naumast annað hugsanlegt, en að hún sem aðal- eigandi í fyrirtækinu, hefði orðið að líða fyrir syndir annarra. Vinir frú Blöndal vildu að vísu verja hana, en það voru þó aðrir henni f jarskyldir, sem réðu mestu um hvernig málinu lauk. Föstudaginn 24. júní kemur til sakadómara Guð- laugur Þorláksson málfærslumaður, nýkominn úr ferð frá útlöndum. Hann og Einar Baldvin Guðmundsson málfræðslumaður höfðu verið ráðamenn Blöndalsætt- arinnar, en virðast hafa þverneitað að leggja fjárafla- mennina í uppgjafafjötra, þannig að Ólafur Þorgríms- var einn um þá hitu. En þegar kom að framtíðarhlið málanna, veittu þeir frúnni óskorað fylgi, bæði þegar útvega skyldi ábyrgð ríkra kaupmanna til að efla hana til að taka að sér reksturinn og þegar það mis- tókst, stóðu þessir málfærslumenn bæði að samningun- um við SÍS og báða bankana sem tryggðu útborgun- arféð. 1 fyrstu kom til orða, að fremur ungur mál- færslumaður, Guttormur Erlendsson, hefði nokkra lög- sögu í Gunnarsbúð. Kom Guttormur fyrir rétt 25. júní og segir, að í ársbyrjun hafi Guðlaugur Þorláksson beðið sig að annast málefni Blöndalsfjölskyldunnar, því að hann gæti ekki sinnt þeim málum fyrir annríki. Þá var búizt við að SÍS keypti vörurnar og leigði húsið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.