Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 55

Ófeigur - 15.05.1956, Qupperneq 55
ÓFEIGUR 53 vikum liðnum segist hann vera búinn að gleyma að hann hefir borið fram tvírökstudda bendingu út af Gunn- arsbúð við V. Þór. Að visu neitar hann ekki sam- talinu, en styðst ekki við sitt eigið minni. Fyrir rétti man hann mjög óljóst eftir afskiptum bankaráðs Bún- aðarbankans í sambandi við Gunnarsmál. Hann er ekki viss um hvort málið var þar einu sinni eða tvisvar til umræðu.. Hann virðist hafa verið sljór og áhuga- laus í bankaráðinu um viðbrögð bankans. Fyrir æðsta embættismann bankans var það ekki ómerkilegt mál ef stofnun bænda neyddist til að ákveða eftir fárra mínútna fund að leggja til hliðar meira en hálfa millj- ón króna til að vega á móti sennilegu tapi á einum viðskíptamanni bankans. Öll frammistaða Hermanns í þessu máli er óafsakanleg. Hann hefur búið til handa sér ákaflega dýrt embætti. Stjórn hans á bankanum er svo óframbærilega léleg, að þrátt fyrir mikinn og gróin vinakynni við fólkið í Gunnarsbúð, varar hann samstarfsmenn í lánsstofnuninni ekki við hættunni. Hann veit um hrunið, löngu áður en hann ræðir það í bankaráðinu. Hann lætur líða heilan ^nánuð milli hinna ómerkilegu funda um þetta tapmál. Hann gat krafizt vegna bankans, að frú Blöndal yrði látin bera tapið á Gunnarsbúð, í stað þess að koma því á aðra og óviðkomandi menn. En þetta kom honum ekki til hugar. * Áhugi Hermanns í sambandi við Gunnarsbúð kemur hvergi fram þar sem skyldan bauð honum að starfa. Hann gengur seint og illa til dyra sem trúnaðarmaður almennings, en hann sýnir vakandi skilning á öllu sem gat hjálpað því fólki, er bar ábyrgð á óförunum til að sleppa frá réttlátu fjártapi. I aldarfjórðung hefir Hermann sýnt Gunnarsbúð næstum föðurlega mnhyggju. Þegar Gunnar tekur við forystunni, er eyða í eigendatalið. Þeirra hluta vegna getur hafa verið laumu- farþegi í lestinni, en rannsóknin beindist ekki sérstak- lega að því atriði. Um leið og Hermann veit að skipið strandar, reynir hann að nota sér húsnæðisþörf SÍS til að fá forráðamenn þess til að kaupa vöruforðann og leigja húsið. Þegar samtalið við þáverandi forstjóra SlS ber engan sýnilegan árangur, kemur málvinur Her- mann til stuðnings kaupsýslusóknarinnar. Málvinurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.