Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2002, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2002, Blaðsíða 8
um í vinstra eyra drengsins sem tók að blikka alarmljósinu. Auðvitað, hann er sýktur, með hita, hlýtur að vera, en svo sýndi mælirinn 35,5°C og hægt fallandi, enginn hiti og þarafleiðandi ekkert alvarlegt í gangi. Svo leið tíminn dálitla stund, og eftir að hafa margfarið gegnum allt saman í huganum var hann sann- færður um að það væri ekki við hann að sakast þótt eitthvað verra myndi gerast. Síðan heyrð- ist ekkert nema sogið í öndunarvélinni, og eftir á fannst honum hann ekki hafa sofnað nema kannski örstutta stund. Hann vaknaði við að buxurnar hans voru blaut- ar. Ekki bara blautar, heldur gegnvotar, renn- andi, ekki blautar. Til að byrja með hélt hann að honum hefði tekist að hvolfa restinni úr kaffi- bollanum á náttborðinu yfir sig, en hvítar sjúkra- húsbuxurnar voru blautar og ennþá drifhvítar. Hann stóð snöggt á fætur og fór yfir þetta allt aftur: Meðvitund, öndun, blóðþrýstingur, hiti, öndunarvél, vökvagjöf oc|/fann bara ekkert at- verið með krampa velti hann fyrst af öllu fyrir sér um leið og hann flýtti sér að hagræða höfð- inu áður en aðrir tækju eftir því sem var að ger- ast. En drengurinn var ekki með krampa og ekki var það hiti eða öndun heldur sá hann aug- un, augun, augun sem skimuðu án afláts að honum sjálfum og síðan að öndunarvélinni, að honum og síðan að vélinni og þannig áfram án afláts, frá honum að vélinni og bara til að prófa rétti hann hægri höndina í áttina að off takkan- um á vélinni og augun flöktu hraðar og síðan ennþá hraðar milli hans og vélarinnar og þannig áfram. Um leið og hann beindi athygli sinni vilj- vaktina. Um leið og hann kom út af sjúkrahús- inu fann hann að svefn yrði honum fjarri þenn- an daginn. Hann tók strætó niður á umferðar- miðstöð og settist beint upp í áætlunarrútuna til Jerúsalem. Á leiðinni þangað fannst honum vegurinn vera krókóttur og liggja að mestu meðfram þröngum gilskorningum. Honum flaug ósjálfrátt í hug að ef eitthvað gerðist á þessum vegi yrði litlu hægt að bjarga. Þegar inn í borgina var náð gerði hann sér ferð f gamla hlutann. Við Grátmúrinn minnti hann að væri siður að skrifa bæn sína niður á blað og stinga henni inn í múrinn, milli steinanna, en honum En drengurinn var ekki með krampa og heldur ekki hiti eða öndun heldur sá hann augun, augun, augun sem skimuðu án afláts að honum sjálfum og síðan að öndunarvélinni. hugavert. Sherlock Holm ;s við dr. Watson You see, but you do no: hans uppáhaldssetning jm (Sir Arthur Conan Doyle læknir, au hann stóð þarna ennþá ylfir drengnum fór hann yfir allt saman aftur\Settist svo nið- ur og velti fyrir sér dálitla stílricH' ivort þak- andi í aðra átt en að vélinni hægðist á augunum ^og hann sá drenginn í fyrsta skipti blikka þeim, lengi eins og þegar maður er þreyttur en svo opnuðust þau aftur og drengurinn svaf ekki, jafnvel ekki eftir að hann var sestur á ný. Patient probabiy experiencing culturai differ- ences skráði hann í sjúkraskrána rétt fyr- ir vaktaskipti. datt bara ekkert í hug. Hann hafði énu stóra, /ið keflinu observe, ein af 3vitað), og fyrst ið væri farið að leka, eða Guð að gráta eða bara eitthvað álíka. Hann leit til hliðar og út um gluggann, ennþá nótt og ekki stutt í morgun og hann fann að buxurnar voru gegnvotar og það fór versnandi frekar en hitt. Eiginlega var honum farið að leiðast þetta, leit niður og renndi augunum yfir buxurnar. Einmitt um það leyti sem hann^______ var búinn að sannfæra sjálfan sig svona nokkurn veginn um að þær væru nákvæmlega jafnblautar og áður sá hann dropann falla. Ekki hægt eins og í bíó heldur hratt hratt og svo aft- ur hratt hratt hratt og þannig áfram og eiginlega næstum því eins og lækur eða lind sem sprett- ur skyndilega fram úr klettum sem standa stak- ir f miðri auðn. Hann leit upp og sá andlitið. Koddinn næstum dottinn niður á gólf og ská- hallt á honum lá höfuðið, og dökkt hárið og undir því ennið sem svitnaði og droparnir sem féllu þaðan hratt hratt hratt niður á buxurnar hans, líkaminn einkennilega teygður milli önd- unarvélarinnar og höfuðsins. Gæti drengurinn Við Grátmúrinn minnti hann að væri siður að skrifa bæn sína niður á blað og stinga henni inn í múrinn, milli stein- anna, en honum datt bara ekkert í hug. Undir morgun hætti óvænt að rigna. legið í sófanum gegnum nóttina, í c llum þeim stellingum sem honum duttu í hug. Jti fyrir var uglan hætt að úa úr toppnum á barrt t og bráðlega myndu þrestirnir taka og halda fyrir honum vöku, svo kærr i tími til að koma sér til vinnu. Hann hlaut sant að hafa sofnað aftur því það var slökkt á s ónvarpinu, og hann mundi ekki eftir að hafa Kannski hafði hann dreymt, jafnvel d'i gert það. eymt eins Daginn eftir bar svo við að himinninn var þakinn Ijós- um skýjum og engin brennandi sól og hitastigið jafnvel lífvæntegtT-Stikt-var-----sjónvarpinu, lagðist -sídan-af.tw-Þsofann. Fyrsti og áður fyrr, en hann mundi ekki oftir neinu. Það var morgunn. Hann stóð upp g kveikti á mjög óvanalegt á þessum árstíma enda sögðu inn- fæddir good weather for a good man, um leið og þeir klöppuðu á bakið á honum í kveðjuskyni eftir nætur- fréttatími dagsins. Önnur frétt var um áætlun- arrútu á leið til Jerúsalem sem hafði verið sprengd í öreindir deginum áður af Palestínu- mönnum, á skjánum sást glitta í líkin neðst I dýpsta gilinu undir glampandi sól. Myndirnar fylgdu honum allan daginn. Hlynur Nfels Grímsson (f. 1966) lauk prófi í læknisfræði frá Hl 1993 og M.A. prófi f ensku og enskum bókmenntum frá Ríkishá- skólanum í New York 1994. Hann starfar sem læknir við krabbameinslækningadeildir Karolinska sjúkrahússins í Stokk- hólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.