Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 53
Um fjarvíddir óræðisins er sífellt vísað til stíls Halldórs Kiljans. Hér er þess að gæta að Þórbergur var aldrei á ævi sinni ígildi neins konar bókmenntastofnunar eða bók- menntalegs kennivalds. Þessi harða árás stafaði af bókmenntalegum metingi fyrir eigin hönd og ef til vill særðum metnaði. I hita augnabliks- ins gerist hann svo ákafur talsmaður strangrar hefðar að hann þarf að slá sérstakan varnagla í lok ritgerðarinnar: Einhverjir myndu kannski freistast til að líta á þáttinn um uppskafninguna sem afturhaldsboðskap í stíl og máli. Engin boðun er fjær skapferli mínu. Ég er þeirrar skoðunar í dag einsog fyrir tuttugu árum, að mál og stíll þarfnist upp- yngingaraðgerðar öðru hverju, til þess að hið ritaða orð staðni ekki og kalkist. (237—8) Það er auðvitað skelfilegt ef rétt er að íslenskir skólanemendur séu dregnir í dilka og lamdir með svipu Þórbergs samkvæmt leiðsögn þess- arar greinar hans. En það er þá í fullkominni andstöðu við anda og boðskap hans sjálfs, sem var ævina á enda „þrúgaður undir nagandi leiða á stöðnuðum hugsanaformum og útslitnum málvenjum“.1 2 3 4 5 6 7 Ég held að Kristján hljóti að fallast á þetta þegar hann skoðar málið betur. 1 Einum kennt öðrum bent (1971) 234. 2 Með hug og orði. Af blöðum Vilmundar Jónssonar (1985) I, 309. 3 Fegurð himinsins (1940) 240. 4 Ljós heimsins (1937) 225. 5 Tímarit Máls og menningar 1989, 321—3. 6 Fegurð himinsins (1940) 213—14. 7 Edda Þórbergs Þórðarsonar (1975) 88. TMM 2006 • 1 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.