Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Page 75
Skáldsagan og samtíminn Jón Kalman Stefánsson - smýgur undan skilgreiningum. Ljósm. Einar Falur. Tilvísanir í goðsögur eru óljósari í Stefnuljósum Hermanns Stefáns- sonar þótt þær megi vissulega finna þar. í þessari skáldsögu hittum við aftur fyrir aðalpersónur síðustu bókar Hermanns, rithöfundinn Guðjón Ólafsson og eiginkonu hans Helenu hina fögru. Stefnuljós er ekki hægt að endursegja í stuttu máli þótt einhversstaðar í mikilli fléttu af sögum sé einn meginþráður sem lýsir því hvernig Guðjón uppgötvar að Helena kona hans er farin að halda framhjá honum. Sagan af Guðjóni og Helenu er sögð á býsna fjölbreyttan hátt og ef til vill kann bókin að verka á les- anda líkt og söguhöfundur geti ekki gert upp hug sinn um frásagnarað- ferð og sjónarhorn, þótt það sé auðvitað blekking eins og margt annað. Auðvitað er klisja að segja að nútímaskáldsaga fjalli fyrst og fremst um það hvernig hægt er að segja sögur, og auðvitað mætti segja (eins og Hermann hefur stundum bent á sjálfur) að sjálfssögur eða metafiction séu ekkert nýtt og jafnvel að þær séu orðnar að nokkuð stöðugri hefð líkt og raunsæið sem þær beindust kannski upphaflega gegn. En þetta skiptir minna máli en hitt, að Stefnuljós er verulega vel heppnuð skáldsaga um skáldskap. Rétt eins og Níu þjófalyklar fjallar þessi saga að einhverju leyti um mörk skáldskapar og veruleika, hér má finna býsna fjölbreyttan skáldskap, frá argasta klámi upp í málspekileg- ar pælingar sem eru í senn fyndnar og spakar. Nærtækt er að tengja þessar pælingar um tengsl tákna og veruleika, hvort sem það eru bend- TMM 2006 • 1 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.