Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2006, Blaðsíða 80
Menningarvettvangurinn fannst spennandi að ráða í og finna „rétt“ nöfn á sögupersónur hennar. Glúrið slagorð útgefanda ýtti undir þetta: „Skáldskapur eða minningar - þar er efinn.“ Ekki hefði bókin þó vakið þessa ílöngu athygli ef hún hefði ekki verið skemmtileg og vel skrifuð. Aðrar skáldsögur sem fólk skiptist á skoðunum um í jólaboðum sem ég sótti voru Argóarflísin eftir Sjón („hvar getur maður náð í efni um þennan }ason?“), Rokland Hallgríms Helgasonar („rosalegur vaðall“ eða „málsnilld á heims- mælikvarða sem þarf að lesa eins og ljóð“), Barnagœlur Óttars M. Norðfjörð („er hún ógeð eða er hún ádeila á ógeð?“), Blóðberg Ævars Arnar Jósepssonar („naglinn á höfuðið að láta glæpasögu gerast uppi á Kárahnjúkum“), Djöfla- tertan eftir Mörtu Maríu Jónasdóttur og Þóru Sigurðardóttur („ekki aðra sneið, takk“ eða „holl saga fyrir stelpur“?), Sólskinshestur Steinunnar Sigurð- ardóttur („kaupir maður foreldrana eða kaupir maður þá ekki?“) og Slepptu mér aldrei eftir Kazuo Ishiguro („óhugnanlega æðisleg“). Fólk lagðist í mynda- sögur Hugleiks Dagssonar þar sem þær lágu frammi, safnið Forðist okkur og nýju bókina, Bjargið okkur. Helstu ævisögur sem rætt var um voru Jónsbók Einars Kárasonar, Ég elska þig stormur, ævi Hannesar Hafstein eftir Guðjón Friðriksson, og Játningar Láru miðils eftir Láru sjálfa og Pál Ásgeir Ásgeirsson. Og þrjár ljóðabækur sögðust furðumargir hafa lesið, Dyr að draumi eftir Þor- stein frá Hamri, Hætti og mörk Þórarins Eldjárn og Litbrigðamyglu hins óvænta metsöluskálds Kristians Guttesen. Jón Kalman Stefánsson sem átti eina fallegustu skáldsögu síðasta árs, Sum- arljós og svo kemur nóttin, lagði til í skeleggri ádeilugrein um jólabókaflóðið í Lesbók að það yrði lengt í annan endann og látið hefjast í september. Ég er sammála því, og hef reynslu af að gefa út bók svo snemma sem græddi bæði lesendur og kaupendur á því að vera lengi á borðum og í umræðunni. Jón Kalman bendir á að fjölmiðlar hafi ekki tekið undir tilraunir bókaútgefenda til að gefa út bækur á öðrum tíma árs en fyrir jól. Um vorbækur séu ekki skrif- aðir ritdómar fyrr en að hausti eða jafnvel aldrei. Þess vegna sé heldur óárenni- legt fyrir höfunda að samþykkja útgáfu utan vertíðar fyrir sitt leyti, af ótta við að bækur þeirra fái kannski enga umfjöllun neins staðar. Lítil og hröð er betri en engin. Nú er meiningin hjá Kastljósi Sjónvarpsins að halda áfram að fjalla um bækur fram á vorið, og vonandi heldur DV uppteknum hætti með að sinna bókum um leið og þær koma út, þó að umsjónarmaður menningarsíðu sé orð- inn ritstjóri. Morgunblaðið gefur út bókablað vikulega rúman mánuð fyrir jól sem er öllum bókaáhugamönnum kærkomið. Hvernig væri nú að gefa út slíkt bóka- blað einu sinni í mánuði utan flóðs? Það gæfi menningarskríbentum blaðsins tækifæri til að fjalla allt öðruvísi um bækur en á vertíðinni, auk þess sem það myndi örva til bókaútgáfu, bóklestrar og umræðu allt árið um kring og kenna lesendum Moggans að vænta þessa bókablaðs og nota það, svo að fyrstu blöðin fyrir jól fari ekki óvart í tunnuna með íþróttablaðinu. Þá yrði líka hægt að sinna betur fræðibókunum sem margar eru of stórar og of mikið íhugunarefni til að hægt sé að gera þeim almennileg skil eftir hraðan 78 TMM 2006 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.