Heimsmynd - 01.10.1987, Qupperneq 20

Heimsmynd - 01.10.1987, Qupperneq 20
reglukonu og reyndi að hindra aðgang gesta í veislu sem Andrew hélt. í annað sinn notaði hún áberandi gervibrjóst und- ir flegnum kjól og vakti mikinn hlátur í samkvæmi þar sem hún með aðstoð And- rews reyndi að girða niður um Karl eigin- mann sinn. Að sögn sjónarvotta var Karl eins og aldraður piparsveinn með þremur unglingum í félagsskap eiginkonu sinnar, bróður og mágkonu. En þess má geta að þótt Sara sé vinsæl meðal bresku kon- ungsfjölskyldunnar er hún ekki Karli að skapi. Honum finnst hún hávær og brussuleg. Umrætt skíðaleyfi í Sviss varð tilefni mikilla vangaveltna um hjónaband breska krúnuerfingjans. Sérhvert grunsamlegt atvik varð tilefni frétta heimsálfa á milli um að ekki væri allt sem skyldi. Þrjú kvöld í röð fór Díana án Karls á Casa Antica diskótekið í Klosters, þar sem þau dvöldu. Þar dansaði hún fram í morguns- árið ásamt vinum sínum. Þessar heim- sóknir prinsessunar á diskótek vöktu litla athygli í fyrstu þar sem vitað er að Karl prins hefur lítinn áhuga á dansstöðum. Hins vegar vakti það verulega athygli að daginn sem Díana flaug heim hélt Karl D lögreglukona og reyndi að hindra aðgang gesta í veislu sem Andrew hélt. í annað sinn notaði hún áberandi geruibrjóst og vakti mikinn hlátur í samkvæmi þar sem hún með aðstoð Andrews reyndi að girða niður um Karl eiginmann sinn. prins stórt og fjörugt samkvæmi á um- ræddu diskóteki. Og skömmu eftir að hann sneri heim úr skíðaferðalaginu fór hann aftur í frí og þá einn. Atvik af þessu tagi eru reyndar ekki ný af nálinni í hjónabandi þeirra Díönu og Karls. Þegar þau voru á ferðalagi í Feneyj- um fyrir nokkrum árum að skoða listasafn staðnæmdist hann við eitt listaverkanna og sagði við konu sína: „Væri það ekki frábært elskan ef við gætum komið aftur hingað og virt þessi verk fyrir okkur í ró og næði.“ Hún svaraði honum fullum hálsi: „Hvenær erum við í ró og næði?“ Karl heimsótti Feneyjar og þetta sama listasafn skömmu síðar en í það skipið með ná- frænku sinni, lafði Söru Armstrong Jones, dóttur Margrétar prinsessu. Ólík áhugasvið Karls og Díönu eru að mati heimildarmanna ein meginástæðan fyrir því að brestir eru komnir í hjóna- bandið. „Hún er ekki sú eiginkona sem hann vænti,“ segir einn vina þeirra. „Hann dreymdi um skilningsríka konu sem hefði deilt áhuga hans á mannfræði og ferðalögum á fjarlægar slóðir. “ Hún hefur ekki aðeins valdið honum vonbrigðum heldur og bresku pressunni sem hneykslast statt og stöðugt á dálæti prinsessunnar af Wales á poppstjörnum og diskótekum. Þótt Bretar kunni vel að meta glæsilegt yfirbragð Díönu prinsessu eru þeir ekki hrifnir af þeim félagsskap sem hún sést stundum í, með nætur- klúbbaeigandanum Peter Stringfellow eða poppstjörnunum Boy George og El- ton John. Slíkur félagsskapur er hins veg- ar eina undankomuleiðin sem hún eygir frá skyldum sínum í Buckinghamhöll. „Hún var kornung og afar óreynd þegar hún gifti sig. Henni finnst hún í fjötrum og henni leiðist. Sú staðreynd að hún getur hitt allar stjörnur heims ef hana langar til hlýtur að kitla hégómagirnd hennar," seg- ir náinn fjölskylduvinur. Sá sami bendir á að enginn fetti fingur út í það þótt Fergie sé í samkvæmum með poppstjörnum.“ Sé efnahagur þessara tveggja kvenna borinn saman eiga Díana og Karl ekki að- eins fleiri húseignir heldur er stórkostleg- ur munur á tekjum bræðranna. Karl Bretaprins er vellauðugur en árstekjur hans eru um 2,7 milljónir punda. Sam- kvæmt fjárlögum fær yngri bróðir hans Andrew 81 þúsund pund á ári auk 28 þús- und punda fyrir störf sín í sjóhernum en Sara kona hans fær 35 þúsund pund á ári fyrir störf sínu hjá útgáfufyrirtækinu. Þessi mikli tekjumunur gerir það meðal annars að verkum að Fergie getur ekki keppt við Díönu í glæsilegum fatainn- kaupum. Engu að síður er merkjanleg Það er tólf ára aldursmunur á Karli ríkisarfa og Díönu konu hans, sem er stöðugt undir smásjá sökum framtíðarhlutverks síns. Rís hún undir því? er stóra spurningin nú. breyting á klæðnaði hertogaynjunnar af Jórvík á síðasta ári og spurningin er hvernig hún hafi efni á öllum þeim drögt- um, kjólum og kápum sem hún skartar frá frönskum hátískuhúsum. Fær hún afslátt eða er það rétt sem heimildir herma að drottningin gauki að henni vasapeningum fyrir fötum? Kóngafólk þiggur ekki fatn- að ókeypis. Dagblöð og tímarit hafa stillt Fergie og Di upp sem keppinautum um glæsilegan klæðaburð. Þótt Sara hafi grennt sig um fimmtán kíló segja tísku- blöðin að hún geti aldrei keppt við hina tág- grönnu Díönu sem slái flestum ljós- myndafyrirsætum við. Sara hefur lagt áherslu á að velja sér persónulegan fatnað í samræmi við eigin stíl eins og ævintýra- lega dragt úr skærgrænu flaueli sem fer vel við rautt lokkaflóðið. Engu að síður er það prinsessan af Wales sem breskir fata- hönnuðir leggja kapp á að klæðist fatnaði þeirra. Hún er besta landkynning breskr- ar tísku um árabil að mati þeirra flestra. Opinberlega klæðist Díana prinsessa aldrei öðru en breskum fatnaði þótt hún eigi sínar ítölsku og frönsku dragtir sem hún notar utan seilingar ljósmyndara. Sé Díana einmana í hjónabandi sínu og innan um meðlimi bresku konungsfjöl- skyldunnar getur hún ekki sótt mikið til sinnar eigin fjölskyldu. Foreldrar beggja skildu þegar þær voru unglingar. Francis Spencer móðir Díönu fór úr landi með elskhuga sínum og býr nú í Ástralíu. Móð- ir Fergie giftist einnig aftur og býr í Arg- entínu. Heimildir segja að ungu konurnar dragi ólíkan lærdóm af þessari reynslu úr uppvextinum. Fergie telji að ekkert hjónaband gangi vel áreynslulaust, það þurfi stöðugt að hlúa að því. Þá semur Fergie mjög vel við seinni konu föður síns og yngri hálfsystkini. Díana vill hins vegar lítið hafa saman að sælda við seinni konu föður sfns og fjölskylduna almennt. Hún heimsækir þau næstum aldrei á sveita- setrið í Althorp og er sögð fyrirlíta stjúp- framhald á bls. 135 20 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.