Heimsmynd - 01.10.1987, Page 21

Heimsmynd - 01.10.1987, Page 21
SÉ HÚÐIN HÆTT AÐ ENDURNÝJAST Á EÐLILEGAN HÁTT... Clarins húð- snyrtivörur úr ferskum frumum gefa fyrirheit um árangur, ekki kraftaverk. Eitt þeirra fyrirheita er að berjast gegn hrukkum og línum í húðinni með því að hraða endurnýjun fruma og koma á raka- jafnvægi sem hvort tveggja er einkenni ungrar húðar. Hver hinna 5 húðsnyrtivara í Frumulínunni er byggt upp af nærandi plöntuolíum og fersku frumuþykkni til þess að mæta þörf- um húðar þeirra sem komnar eru yfir þrí- tugt, en þá eru húðfrumurnar að öllu jöfnu hættar að endurnýjast jafn ört og fyrr. Ljúktu við að lesa og leitaðu síðan ráða hjá Clarins húðsnyrtifræðingi á snyrtistofu eða einhverjum útsölustaða okkar. Húðsnyrtifræðingurinn mun greina hvers húð þín þarfnast, gefa þér persónulegar leiðbeiningar og ráðleggingar um hvaða húðsnyrtivörur koma þér að mestu gagni. CLARINS P A R I S Leysir húð- snyrtivandann W Hydraúin"’ Knaux exíraitsdt . ''aiules Fraíd,(! ’ % ^edeSoinsHyd^f ext(aits de “Cellules “Cell Extract' Moisturizing Cream Hydratant aux extraits de Cellules Fraiches ' :IÍHH Vif-Xlmllí a &pTh% RSSS Créme de Soin? Teintée ■ exirai lesFr y dtali: 1 Moii K 1. „Base Hydratante" gefur þér meira en langtíma vörn undir glæsilega snyrtingu. Húðin endurnýjast og fær næringu allan daginn úr fersku frumuþykkni og jurtaol- íum, auðugum af A, E, B og F fjörefnum. Þetta létta rakakrem hentar öllum húðteg- undum, en ekki síst feitri og blandaðri húð, því að í því er gúrkusafi sem stuðlar að því að draga svitaholurnar saman. 2. „Creme de Soins Hydratante" vinnur á nóttinni við að endurnýja og viðhalda nauð- synlegum raka og örva endurnýjun fruma. Það er auðugt af efnum en þó létt í sér og óhætt að mæla með því fyrir allar húðgerðir. Ásamt „Base Hydratante" er það öflugur bandamaður í baráttunni við hrukkur og drætti í húðinni. 3. „Maspue Hydratant" er kjörin rakamaski samsett úr endurnýjandi vefjaefnum ásamt frumuefnum og jurtasafa úr aðalbláberjum, nornahesli og grapaldini sem allt stuðlar að því að hraða endurnýjun fruma, bæta blóð- streymi og auka teygjanleika húðarinnar. 4. „Creme de Soins Teintée,,, litaða dagkrem- ið, er fyrsta litarefnið sem við bjóðum, en fyrst og fremst er það einnig áhrifaríkt sem endurnýjandi dagkrem er ver húð þína gegn mengun, hita, kulda, sólskini, jafnvel streitu. Fjórir gagnsæir litir fyrir Ijósa, mið- lungs- og dökka húð. Árangurinn? Jöfn Iit- aráferð og hraustlegt yfirbragð húðarinnar. 5. 32. daga húðsnyrtikúr í ampúlum. í þeim er hámarksþykkni serlega árangursríkra frumuefna, sem koma áþreifanlega í veg fyrir að húðin hægi á endurnýjun fruma. Kúrinn gerir húð þinni kleift að öðlast á nýj- an leik yfirbragð ungrar húðar með því að veita henni næringu, raka og þrótt. Fremstur í Frakklandi LÍFGAÐU HANA MEÐ FERSKUM FRUMUM!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.