Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 31

Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 31
 Sambandið á stærsta tryggingafélag landsins, Samvinnutryggingar. Banque Indosuez sem er einn stærsti banki Frakk- lands á 40 prósent í Lind hf. á móti Sam- bandinu en Lind hefur alla burði til þess að verða stórtæk í fjármögnunarleigu. Áður en Sambandið gerði tilboð í hlutabréf ríkisins í Útvegsbankanum lá fyrir að Banque Indosuez væri tilbúinn að leggja fram áhættufjármagn í hinn nýja banka. Til þess að sú blokk sem Samband- ið á fyrir fái að njóta sín á þessum markaði þarf ekkert annað en nokkuð stóran inn- lendan banka. Pegar hann fæst hefur Sambandið tryggt hlutdeild sína nokkuð vel á þessum markaði. Pað var á þessum nótum sem fram- kvæmdastjórn Sambandsins ræddi um kaup á hlutabréfum í Útvegsbankanum. Stefnan er ekki sú að þvinga frystihús í Vestmannaeyjum til viðskipta við Sam- bandið, þó Arni Johnsen fyrrum þing- maður hafi lesið svo úr spilunum. Slíkt væri slæm viðskipti en það eru engir þeir burðir í Sambandinu sem leyfa því að vera óraunsærra í viðskiptum en aðrir. Á undanförnum árum hefur Samband- ið verið að breyta ímynd sinni. Sauðkind- in hefur horfið af síðum ársskýrslunnar og í stað hennar blasa við glaðhlakkalegir bisnessmenn með alþjóðlegt yfirbragð. Samvinnuskólapróf er ekki lengur skil- yrði né flokksskírteini í Framsókn til að gegna lykilstarfi innan fyrirtækisins. Þessi þróun segja fjölmiðlar að endur- speglist vel í hinum nýja forstjóra, Guð- jóni B. Ólafssyni, bisnessmanni sem á að baki langa dvöl í Bandaríkjunum og hefur aldrei gefið tilefni til að láta stimpla sig pólitískt. Guðjón er reyndar Samvinnu- skólagenginn og alinn upp innan Sam- bandsins. Að því leyti nýtur hann trausts innan fyrirtækisins sem dæmigerður Sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.