Heimsmynd - 01.10.1987, Qupperneq 54

Heimsmynd - 01.10.1987, Qupperneq 54
„NORDIC LIGHTS“ HAUST- og VETRARLITIRNIR: 1987-1988 Sans Soucis — Beauty by nature Eldorado heildverzlun Laugavegi 26-121 Reykjavík Pósthólf 530 • Símar 91-23180-91-23400 BADEN-BADEN • PARIS Bandaríkjunum. Þess í stað geta þeir leyft sér að ferðast og njóta lífsins á ýmsan hátt. Líkast til er vonlaust að tala um samfélag homma í New York án þess að minnast á vágestinn eyðni, því miður er ekki hægt að líta framhjá þeim háa tolli sem hann hefur tekið undanfarin sjö ár frá því að þessi ógæfa barði að dyrum. Flestir íbúanna eiga að minnsta kosti einn vin eða starfsbróður sem látist hefur eða veikst illa af eyðni. Og eyðni hefur breytt lífi og háttalagi íbúanna á Christopher Street. Hommarnir eru varir um sig þegar þeir fara út að skemmta sér og leita að nýjum félögum. Svokölluðum baðhúsum hefur verið lokað. Barirnir eru ekki lengur veiðisvæði heldur fyrst og fremst athvarf félagslyndra. Ef hommar verða hrifnir hverjir af öðrum byrja þeir á því að fara út að borða saman. Fyrir áratug eða svo var fjöllyndi snar þáttur í hommamenningunni. Nú þykir það blátt áfram heimskulegt að hopþa upp í rúm með hverjum sem er. Smokkar fást hvarvetna í sjálfsölum og flestir taka ráðleggingum um öruggt kynlíf mjög alvarlega. Brian dregur ekki dul á það að eyðni sé flestum ofarlega í huga enda sé það ekki lengur spurning um hvort eða hvenær einhver nákominn sýkist af eyðni heldur hver það verði. Eyðnifaraldurinn hefur þó ýtt undir ákveðna samheldni homma, sem hafa tekið höndum saman við aðra íbúa hverfisins í því skyni að afla fjár og hlynna að þeim sem eiga um sárt að binda. Heilbrigðismiðstöð homma hefur haft forgöngu um ýmsar aðgerðir, til dæmis að dreifa upplýsingum um eyðni og að útvega starfsmenn til að sinna bráðatilfellum. Tvö sjúkraheimili hýsa nú aðframkomna eyðnisjúklinga. Ólíkt þvi sem gerst hefur annars staðar í borginni hefur enginn krafist þess að komið verði í veg fyrir að heimili verði sett á stofn fyrir eyönisjúklinga. Brian segist margoft hafa orðið vitni að ótrúlegri hjartagæsku venjulegs fólks sem hafi lagt mikið á sig til þess að hjálpa þjökuðustu meðbræðrum sínum, eyðnisjúklingunum. Og hann veltir því fyrir sér hvort það geti gerst nokkurs staðar annars staðar að rosknar konur taki upp á því að halda bingókvöld og láta ágóðann af því renna til eyðnirannsókna. ( nóvember 1985 ákváðu Brian og vinur hans að efnatil fjársöfnunar. Þeirteiknuðu og létu prenta plaköt þar sem fólk var hvatt til að gefa sjúklingum gjafir. Styrkjum strákana okkarl var slagorðið. Þeir bjuggust við hundrað litlum pökkum sem þeir ætluðu að skipta á milli sjúklinga á spítölum. Árangur þessarar herferðar fór fram úr þeirra björtustu vonum. Mörg hundruð dýrra gjafa bárust. Verslanir lögðu til gjafapappír, kassa og borða, knæpur efndu til söfnunarhátíða, þeim var lánaður vörubíll og svo mætti lengi telja. Allt hverfið lagði sitt af mörkum. Árið eftir gekk enn betur að safna, þá gátu þeir dreift yfir tvö þúsund gjöfum meðal sjúklinganna. (búð Brians minnti einna helst á heimili jólasveinsins. Um þessi jól ætlar sjálfboðaliðasveit úr hverfinu að taka að sér þetta ágæta verkefni. Christopher Streetá ugglaust eftir að breytast mikið eins og hver önnur gata í stórborg, en fátt bendir til þess að umburðarlyndið og sameiningarmátturinn sem einkennir mannlífið þar hverfi. 54 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.