Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 62

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 62
RUT HALLGRlMSDÖTTIR , í \ Elín Pálmadóttir: Ég tími ekki að flytja héðan þótt íbúðin sé orðin of lítii. En það hefursína kosti að búa í lítilli íbúð. a eru ákveðin atriði sem þarf að taka tillit til ef maður ferðast einn. Það lœrist af sjálfu sér. Ég hef með mér blað eða bók á matsölustaði ef ég vil ekki vera ónáðuð. Geng út við vegabrúnina en ekki upp við húsasund erlendra borga, kaupi ekki ís eða ávexti af götusölum. skap. „Ég kynntist fyrst einmanaleikan- um þegar móðir mín dó á aðfangadags- kvöld jóla 1968,“ segir Sigríður. „Ég var óharðnaður unglingur. Andstæðurnar voru svo miklar þegar jólafögnuðurinn breyttist skyndilega í sorg og sáran trega. Ég hafði í rauninni aldrei fundið til ein- stæðingsskapar fyrr og aldrei skilið hvern- ig þeim er innanbrjósts sem þurfa huggun á döprustu stundum lífsins. Þetta fann ég þrátt fyrir nærveru minna nánustu." Hún heldur áfram. „Ég hef þá trú að við ráðum líðan okkar að mestu sjálf. Það skiptir ekki höfuðmáli hvað hendir mann í lífinu heldur hvernig maður vinnur úr því. Skil- yrðið fyrir því að búa einn er að vera sátt- ur við sjálfan sig. Ein af uppáhaldssetn- ingum mínum er: Though times never last but though people do. Ég veit nefnilega ekki til þess að tilgangur lífsins sé annar en að lifa því.“ Ævintýraþráin virðist blunda í öllum þremur konunum. Elín hefur farið á eld- fjöll og jökla og til 50 til 60 landa. Starfs síns vegna hefur hún haft tækifæri til að ferðast víða. Anna og Sigríður hafa líka mikinn áhuga á ferðalögum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að eitt af þeim orðum sem þær notuðu allar yfir sjálfar sig var að þora. Þær hafa kjark til að gera það sem þær langar þegar þær langar og leggja mikið upp úr að geta leyft sér það. Kannski þarf líka ákveðinn kjark til að búa einn og bjóða alls konar viðhorfum byrginn. Þó vilja þær ekki kannast við að neitt sé erfiðara fyrir konur að búa einar en karla. „Ég myndi þiggja karlmann í húsið til að hjálpa til við ákveðin verk sem ég get ekki unnið,“ segir Anna en bætir við að það sé flest allt þess eðlis að hún gæti vel ráðið við það ef hún væri ekki bundin stólnum. „Karlmenn sem búa einir eru miklu sjald- gæfari en konur sem búa einar,“ bætir hún við. „Þeir eru viðtalsefni því þeir eru svo fágætir. Þeir hanga í pilsfaldinum heima hjá mömmu sinni þar til þeir ná í annan pilsfald. Ég hef verið að stríða vinnufélög- um mínum á þessu. Stundum koma þeir montnir til mín og segja mér að nú séu þeir loksins farnir að búa einir. Það eru þá helst strákar utan af landi sem búa einir í bænum þegar þeir eru í námi. .“ „. . ef þeir eiga ekki systur til að búa með?“ „Já,“ segir Anna og hlær. Það er svolítið sérkennilegt að finna að þessar þrjár annars ólíku konur eru sam- mála um að fáir ókostir fylgi því að búa einar. Elín samsinnir því að það sé miklu dýrara að halda heimili fyrir einn en finnst það litlu skipta, það eru helst eins manns hótelherbergin sem eru miklu dýrari en tveggja manna herbergin. Lítilvægt vandamál í raun. Og hún segist líka taka eins manns herbergið svo langt fram yfir það að deila herbergi með öðrum. „Það er svo gott að geta lokað á eftir sér,“ segir hún öðru sinni á stuttum tíma. Og kannski er það bara svona einfalt. 62 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.