Heimsmynd - 01.10.1987, Page 124

Heimsmynd - 01.10.1987, Page 124
Gary Hart vakti heimsathygli síðasta vor þegar hann dró forsetaframboð sitt til baka eftir að upp komst um ástarævintýri hans og ungrar konu, Donnu Rice. Vart fannst það tímarit eða dagblað sem ekki gerði sér mat úr hrakförum Harts, sem lýsti því yfir að hann myndi héðan í frá snúa sér að lögmannsstörfum, jafnvel fara að sinna hugðarefni sínu, ritstörfum. Hvort Hart dró framboð sitt til baka um stundarsakir meðan helstu hneyksliskvið- urnar gengju yfir til þess eins að tilkynna framboð aftur er spurning sem tímaritið Newsweek veltir upp nýlega. Svo virðist sem Gary Hart leiðist lögmannsstarfið og ekkert hefur orðið úr skriftum, en hann lýsti því yfir nýlega, að vísu óopinberlega, að hann biði nú eftir því hvort einhver annar frambjóðandi kæmi fram fyrir demókrata sem forsetaefni þeirra. Kosn- ingastjóri Harts, Bill Dixon, lýsti því síðan yfir í útvarpsviðtali að allt benti til þess að Gary Hart myndi endurskoða þá ákvörð- un sína að draga sig í hlé. Hart hefur hvorki staðfest né afneitað þessari yfir- lýsingu. Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að þrátt fyrir allt njóti Hart enn um- talsverðs fylgis meðal demókrata þar sem enginn annar frambjóðandi virðist nægi- lega sterkur. Haft er eftir fyrrum kosningastjóra Harts að ef af framboði yrði myndi enginn handagangur verða í öskjunni og starfslið yrði mjög fámennt. Ýmsir fjölmiðlar hafa túlkað þetta sem svo að Gary Hart ætlaði að láta líta svo út að hann blandaði sér aft- ur í slaginn til að halda öðrum frambjóð- endum demókrata á mottunni en ekki til að sigra. Pannig myndi Gary Hart fá á sig ímynd þess sem er að berjast fyrir mál- staðinn en ekki fyrir sjálfan sig og fengi hann því samúð fyrir vikið. Auk þess 124 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.