Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 126

Heimsmynd - 01.10.1987, Síða 126
Gary Hart ásamt tveimur Hollywood-stjörnum, þeim Jack Nicholson og Warren Beatty. Hann var mikið i félagsskap Beatty en þeir kynntust í kosningabaráttu McGoverns og fannst Hart mikið til um Beatty koma, sérstaklega fjörugra samskipta hans við hitt kynið. myndu fáir vera að velta fortíð hans upp þar sem hann yrði aldrei tekinn alvarlega sem forsetaefni. Þannig gætu hjólin snúist honum í hag þar sem ekki myndi nást ein- hugur um neinn annan frambjóðanda. Þetta eru augljóslega vangaveltur fjöl- miðla í gúrkutíð þótt einhver sannleiks- kjarni kunni að felast í þeim. Einn stuðn- ingsmanna Harts sagði nýlega að það væri óhugsandi að Hart myndi gefa kost á sér á ný nema að hann kæmi fram opinberlega og gæfi skýringu á framferði sínu varðandi Donnu Rice sem og öðrum framhjáhöld- um. „Það gæti orðið löng ræða,“ sagði fyrrum stuðningsmaður hans. Lee, eiginkona Harts, er þó sögð hafa lýst því yfir nýlega að svo djúpt hafi eigin- maður hennar sokkið, mannorð hans ver- ið dregið í svaðið og einkalíf þeirra sett í rúst, að héðan í frá væri engin önnur leið en upp á við fyrir hann. Donna Rice, aðalhetjan í Hart- hneykslinu, hefur blómstrað í kjölfar þess. Hún er orðin eftirsótt ljósmyndafyr- irsæta og er búin að selja kvikmyndafram- leiðanda í Hollywood einkarétt á sögu sinni. Rice hefur farið varlega í sakirnar að ræða þessi mál við fjölmiðla, leyfði tímaritinu LIFE að taka við sig viðtal og kom fram í sjónvarpsþætti með hinni frægu fréttakonu Barböru Walters. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar hvað sem Gary Hart, Lee konu hans og Donnu Rice kann að finnast. í nýlegri grein í tímaritinu Vanity Fair eftir Gail Sheehy er dregin upp mjög skuggaleg mynd af bakgrunni Harts sem og við- haldsins hans, sem þó skiptir minna máli þar sem hún stefnir ekki á Hvíta húsið, hvað sem síðar verður. Greinarhöfundur sem hefur gert ýtar- legar rannsóknir á bakgrunni Harts kemst að þeirra niðurstöðu, að brestir í persónu- leika mannsins en ekki ástarævintýri Asamt Lee eiginkonu sinni, sem hefur staðið við hlið hans þegar hann hefur þurft þess með. Þau skildu tvisvar en tóku upp þráðinn að nýju þegar hann ákvað að fara í forsetaframboð. Hann hefurauðmýkt hanaæofan í æ, en sagt erað hana langi ekkertsíðurað flytjainn í Hvíta húsið en hann. 126 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.