Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 76

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 76
Fallegum sumardegi vill Felix helst eyða með syni sínum Guð- mundi og fíflast með honum í garðinum hjá foreldrum sínum sem búa á Túnsberginu eða rölta niður á Skalla á Lækjartorgi og kaupa ís. „Á röltinu er gaman að rekast á systkini mín, Þóri og Sigurþóru, eða unga kollega mína eins og Stein- unni Ólínu, Magnús Jónsson og Þorstein Bachmann, vin minn og félaga í andanum, Steingrím Ólafsson fréttamann á Stöð 2 og Agga vin minn sem vinnur á Sólon." Felix Bergsson (26 ára) steig með hækkandi sól ofan af fjölum Borgarleikhússins og yfir í sumarþátt Sjónvarpsins. En hvar slettir Felix úr klaufunum í sumar án vinar síns Sigga Zoom? „Á veitingahúsinu 22 á Laugavegi sem er minn staður þegar ég fer út á lífið," svarar hann á augabragði. Sumarið hefur öðlast nýja merkingu í huga Felixar við opnun kaffi- húsanna Sólon íslandus, Café París og Café List, en hann dvelur líka mikið við Ægissíð- una og hellir þar sjálfur upp á heima. „Ægissíðan ersumarið mitt og ég er ákaflega ham- ingjusamur að búa þar." En leikarinn er félagsvera af lífi og sál og bregður sér oft á uppá- haldsmatsölustaðina sína, Litlu Ítalíu við Laugaveg þar sem hann gæðir sér á djúpsteiktum rækjum í hvítlaukssósu, eða á Pasta Basta við Klapparstíg þar sem hann rennir spaghettíi með basilíkum og hnetum nið- ur með grænum Tuborg. í há- deginu sækir hann í veröndina og hlaðborðið á Pasta Basta. D Felix Bergsson Ingibjörg Reynir Jónasson Reynir Jónasson (60 ára) hefur verið organisti í Neskirkju síðastliðin tuttugu ár, jafnframt því sem hann hefur „hangið á húninum" í sundlaugum borgarinnar þessa sömu ára- tugi. Reynir er landskunnur fyrir mikil tilþrif í harmónikku- leik. Hvertfer hann þegar hann leggur frá sér nikkuna á björtu sumarkvöldi? „Hótel Borg, Grillið á Hótel Sögu og Hótel Holt eru uppáhaldsmatsölustaðirnir mínir," segir Reynir. En verða 76 HEIMSMYND J Ú L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.