Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 10
10 22. nóvember 2019FRÉTTIR SAMHERJAR Í SKUGGAHVERFI Stærstu eigendur í félaginu Samherji Ísland ehf. eru Krist- ján Vilhelmsson, 43,77%, og Þorsteinn Már Baldvinsson, 22,48%, stofnendur Samherja og eiginkona Þorsteins, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, 22,48%. Sonur þeirra Þorsteins og Helgu, Baldvin, á 0,10% í fé- laginu. Samherji Ísland ehf. er skráð eigandi rúmlega 140 fer- metra íbúðar að Vatnsstíg 15. Fasteignamat íbúðarinnar á næsta árið eru tæpar 79 millj- ónir og lækkar úr rúmum 82 milljónum. Samherji Ísland ehf. festi kaup á íbúðinni árið 2012 og fengu fyrrnefndur Krist- ján og Aðalsteinn Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja og fram- kvæmdastjóri Afríkustarfsemi Samherja, umboð fyrir hönd stjórnar félagsins til að sjá um kaupin. Enginn þinglýstur leig- usamningur hvílir á íbúðinni. Þorsteinn Már Baldvinsson, sem fyrir stuttu vék sem forstjóri Samherja, á tvær íbúðir að Vatns- stíg 21. Sú fyrri er rétt rúmlega 166 fermetr- ar og var keypt á Þor- láksmessu árið 2008. Aðalsteinn Helgason fékk umboð frá Þor- steini til að sjá um kaupin. Fasteignamat á íbúðinni fyrir næsta ár er 96 milljónir og lækkar úr rúmum 127 milljónum. Hin íbúðin er tals- vert stærri, tæpir 300 fermetrar. Það var Baldvin Þorsteins- son, sonur Þorsteins, sem fékk umboð til að sjá um þau kaup sem gengu í gegn árið 2012. Fasteigna- mat fyrir næsta ár á þeirri íbúð er rúm- lega 150 milljónir og lækkar úr tæpum 202 milljónum. Engir þinglýstir leigusamn- ingar hvíla á íbúðun- um. VATNSSTÍGUR 21 Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is VATNSSTÍGUR 15 Skuggahverfið í Reykjavík gnæfir yfir miðborgina og hefur byggst hratt upp síðustu ár. Hverfið hefur verið tákn- mynd auðmanna, sem hafa sópað til sín eignum í lúxusblokkunum. Núverandi og fyrrverandi eigendur Samherja hafa tekið þátt í því og hafa hreiðrað um sig í Skuggahverfinu þegar borgin kallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.