Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 81
SAKAMÁL 8122. nóvember 2019 hafði ekki séð fyrir og þegar gengið var á Idris brotnaði hann saman og staðfesti frásögn kon- unnar og aðild Alans. Idris játaði að hafa verið hór- mangari og gert út ónafngreindu stúlkuna, Karen Price og þriðju stúlkuna. Alan dyravörður bjó þá í Fitzhamon Embankment númer 29 og bauð Idris, Karen og ungu stúlkunni heim. Þar krafðist Alan þess að stúlkurnar afklæddust svo hægt væri að taka af þeim klámmyndir. Karen vildi ekki taka þátt í því og Alan missti stjórn á skapi sínu. Fyrst gekk hann í skrokk á Karen, kyrkti hana síðan og hafði að lok- um samfarir við lík hennar. Fjórum dögum síðar grófu Alan og Idris lík Karenar í garðin- um. Dómur og áfrýjun Réttarhöld yfir kumpánunum hófust 21. janúar, 1991, og að- alvitni ákæruvaldsins var unga, ónafngreinda konan. Í febrúar voru þeir báðir sakfelldir fyrir morðið á Karen Price. Alan fékk lífstíðardóm og Idris dæmdur til fangelsisvistar svo lengi sem krúnunni hugnaðist. Árið 1994 áfrýjuðu Alan og Idris dómnum og varð niðurstað- an sú að Alan yrði áfram á bak við lás og slá og dómur hans stæði. Idris fékk ný réttarhöld vegna úr- skurðar geðlæknis sem sagði að hann væri á jaðri geðrænnar fötl- unar. Idris játaði sig sekan um manndráp og losnaði úr fangelsi enda búinn að afplána í samræmi við það. Síðar var Idris fangelsaður fyrir aðrar sakir og árið 2010, þegar hann var á reynslulausn, hvarf hann af gistihúsi sem honum hafði verið gert að búa á. Hann hefur ekki sést síðan. n Smiðjuvegur 4C - 202 Kópavogur - S 587 2202 Ryðga ekki Brotna ekki HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt, silvurgrátt og dökkgrátt „Talið var að hún hefði liðið ofbeldisfullan dauðdaga og sennilega kyrkt Endurgerðin Listamaður var fenginn til að endurbyggja andlit óþekktu stúlkunnar. Karen Price Lík hennar fannst fyrir tilviljun. Þekkti Karen Idris Ali bar kennsl á endurgert andlit hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.