Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 56
Stóra jólablaðið 22. nóvember 2019KYNNINGARBLAÐ Matarmenn tóku áhugamálið á næsta skref sem skilaði þeim ómetanlegum tækifærum Instagram-reikningurinn @ Matarmenn hefur náð miklum vinsældum á síðastliðnu ári. Matarmenn skipa þeir Anton Levchenko og Bjarki Þór Valdimarsson og stofnuðu þeir reikninginn í október 2018. Hvorugur er lærður kokkur en ástríða þeirra fyrir mat og brennandi áhugi á að læra nýjar eldunaraðferðir leynir sér ekki í Instagram-þáttunum. Þar elda þeir dýrindis veislurétti allt frá grunni og er virðing fyrir hráefnum og eldamennsku höfð í fyrsta sæti. Tóku áhugamálið á næsta þrep „Við Anton elduðum báðir mikið á okkar eigin samfélagsmiðlum og í framhaldinu fór fólk að leita til okkar með spurningar varðandi mat og eldamennsku. Þá var í rauninni lítið annað í stöðunni en að opna sérstakan matarprófíl og taka áhugamálið á næsta þrep. Einnig erum við miklir aðdáendur matreiðsluþátta yfirhöfuð en fannst vanta vettvang þar sem fólk gat horft á venjulegt, ófaglært fólk elda mat,“ segir Bjarki. Lærðu að elda jólamatinn á Instagram Að sjálfsögðu ætla þeir vinirnir að elda girnilegan jólamat í aðdraganda jólanna og er um að gera að fylgjast með þeim á Instagramsíðunni þeirra. „Við erum á fullu að undirbúa jólaþættina okkar. Næst á dagskrá er þakkargjörðarkalkúnninn og síðan förum við á fullt í jólauppskriftirnar.“ Ómetanleg tækifæri „Í rauninni var hugmyndin upphaflega bara að fíflast og hafa gaman af þessu en þetta framtak hefur skilað okkur fjölmörgum ómetanlegum tækifærum. Þetta er ekki orðið að alveg fullu starfi enn sem komið er, en það er þó í nógu að snúast og mikið búið að gerast upp á síðkastið. Við höfum verið að taka að okkur mjög fjölbreytt verkefni, allt frá því að skrifa uppskriftir í bækur og blöð, upp í að sinna minni verkefnum fyrir einstaklinga. Við höfum til dæmis tekið að okkur að koma í heimahús og töfra þar fram sannkallaða veislu fyrir fólk. Við erum alltaf til í að skoða alla möguleika og er engin hugmynd nógu galin til að við skoðum hana ekki.“ Matarmenn eru með vefsíðuna matarmenn.is þar sem má meðal annars fjárfesta í hinum frábæru CorkPops-upptökurum. „Við kynntumst Cork Pops-upptakaranum fyrir rúmu ári þegar við keyptum eitt stykki í Bandaríkjunum. Það má segja að við höfum gjörsamlega fallið fyrir þessari snilld við fyrstu sýn og sama má segja um þá sem fylgjast með okkur. Upptakarinn hefur leikið stórt hlutverk í þáttunum okkar á Instagram og í hvert skipti sem hann sést í mynd fáum við ógrynni af spurningum um hann. Það varð til þess að við hugsuðum með okkur að þessi vara þyrfti hreinlega að komast á íslenskan markað og við tókum bara málin í okkar hendur.“ Korkað vín heyrir sögunni til CorkPops er stórsniðugur upptakari og skemmtilegur ísbrjótur fyrir hvers kyns matarboð. „Með Cork Pops-upptakaranum er tappinn í rauninni „poppaður“ upp úr flöskunni. Í upptakaranum er gashylki sem býr til þrýsting og áhrifin verða svipuð og þegar tappa er skotið úr kampavínsflösku. Með Cork Pops heyrir korkað vín einnig sögunni til þar sem tappinn kemur heill upp úr flöskunni, tappann er því auðvelt að nota aftur til að loka flöskunni. Á upptakaranum er síðan fólíuskeri þannig að það er allt til alls í einni græju. Auk þess að fást á vefsíðunni okkar, matarmenn.is, þá höfum við verið að taka þátt í svokölluðum POP-mörkuðum netverslana. Næst verðum með á jólamarkaði í Laugardalnum helgina 30.–1. desember. Það er síðan aldrei að vita nema upptakararnir verði aðgengilegir á fleiri sölustöðum í náinni framtíð.“ MATARMENN.IS: Jólagjöf sem gleður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.