Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 24
24 MATUR 22. nóvember 2019 Smartúr í miklu úrvali Verð frá 5.900 kr. Strandgötu 37 - 220 Hafnarfirði - S. 565 4040 Hádegismatur á 1.000 krónur eða minna DV tók saman matsölustaði í Reykjavík þar sem hægt er að snæða hádegisverð fyrir lítinn pening Þ ó að buddan sé létt þá er vissulega hægt að leyfa sér að borða úti í hádeginu í stað þess að maula samloku við skrif- borðið. DV tók saman lista yfir nokkra mat- sölustaði á höfuðborgar- svæðinu þar sem hægt að snæða há- degisverð fyrir þúsund krónur eða minna. Á Íslenska Barnum í Ing- ólfstræti er hægt að snæða súpu dags- ins og brauð fyrir 990 krónur. Hinum megin við götuna, á veitinga- staðnum Sólon, er sömuleiðis boðið upp á súpu dagsins fyrir 990 krónur og þá kosta vorrúllur með „sweet chili“ - sósu og hrísgrjónum 1.290 krónur. Á Metro er hægt að fá stakan ostborgara á 499 krónur, salsakjúklinga- borgara á 699 krónur, salsavefju á 569 krónur, stak- an Hot Wings-borgara á 699 krónur og BBQ-vefju á 569 krónur. Þá er hægt að fá lítið salat til hliðar á 349 krónur og gos í glasi á 279 krónur. Á Domino’s er boðið upp á þrjú mismunandi hádeg- istilboð, þar af 6 kjúklingavængi og hálfan skammt af kar- töflubátum með sósu að eigin vali á 990 krónur. Fyrir 300 krónur aukalega er hægt að fá hádegistilboð 1 sem samanstendur af lítilli pítsu af matseðli og litlum skammti af brauðstöngum með sósu að eigin vali. Á Subway kosta flestir 6 tommu kafbátar minna en 1.000 krónur og þá er hægt að bæta við miðstærð af gosi og snakkpoka eða köku fyrir 360 krónur. Pizzan býður upp á mánudags- og þriðjudagstilboð: miðstærð af pítsu með þremur áleggstegundum á 1.000 krónur. Fyrir 490 krónur aukalega er hægt að fá mið- stærð af pítsu á matseðli og hálfan lítra af gosi á 1.490. Núðluaðdáendum er bent á Nings þar sem hægt er að fá núðlurétt dagsins á 990 krónur og Noodle Station þar sem núðlusúpa með grænmeti kostar 960 krónur. Á matseðli Aktu Taktu er til dæmis að finna sex kjúklinganagga á 999 krónur, ristaða samloku með skinku og osti á 899 krónur, pylsu með öllu á 499 krónur og baguette með skinku og osti á 799 krónur. Þá er einnig hægt að grípa með sér þjóðarrétt Íslendinga „eina með öllu“ á Bæjarins bestu en verðið er á bilinu 450 til 600 krónur. Að lokum má nefna veitingastað IKEA en á matseðl- inum þar má meðal annars finna þrjá rétti sem kosta að- eins 895 krónur: sænskar kjötbollur með kartöflum, týtuberjasultu og rjómasósu, plokkfisk með kartöflum, rúgbrauði og smjöri og kjúklingavængi með frönskum. Þá er hægt að fá grænmetisbuff með snittubaunum, kúskús og sósu á 595 krónur, kjúklinganagga með frönskum á 995 krónur og ofnsteiktan lax á 995 krónur. Verðkönnun DV fór fram 19. nóvember síðastliðinn. Vert er að taka fram að listinn er ekki tæmandi. Auður Ösp Guðmundsdóttir audur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.