Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 50
Stóra jólablaðið 22. nóvember 2019KYNNINGARBLAÐ RAG FLYTUR INN NÝJAR RÚTUR: „Það er enginn annar með þetta í Evrópu“ Það er enginn annar með þetta í Evrópu,“ segir Rafn Arnar Guðjónsson, stjórnarformaður RAG, og á þá við glænýjar 21 manns glæsirútur frá Mercedes-Benz sem voru að lenda á Íslandi, nýkomnar og ylvolgar úr ábyggingarverksmiðjunni BUS-pl í Póllandi. Rúturnar hafa selst vel á Íslandi og eru byrjaðar að seljast í Evrópu. „Eftir sýninguna í Brussel Busworld, þar sem við fórum með tvær rútur, sló 4×4 rútan í gegn. Margar fyrirspurnir og pantanir eru komnar frá Evrópu enda eru rúturnar einstakar í sínum stærðarflokki og tilvaldar fyrir ferðamannaiðnaðinn hvort er í Evrópu eða Íslandi.“ Settum ný viðmið „Við erum í samstarfi við Bus-pl í Póllandi og köllum okkur Bus- fjölskylduna. Þar breytum við rútum fyrir ferðamannaiðnaðinn. Bílarnir koma frá Mercedes-Benz verksmiðjunni. Við sem ábyggjendur tökum og breytum grunninum í samræmi við þann tilgang sem bíllinn á að þjóna. Við hjá RAG og BUS-pl settum ný viðmið fyrir þessar lúxusrútur á sínum tíma og erum fyrir vikið að ná góðum árangri á markaðnum.“ Það má segja að rúturnar séu einstakar í veröldinni Mercedes Benz 519 Arctic Edition 4×4 eru einu sprinterarnir í heiminum sem eru 21 manns. Þetta eru stórskemmtilegar 4×4 rútur með hátt og lágt drif sem henta sérstaklega vel á Íslandi og í Evrópu. Einnig er hægt að fá þær á 35 tommu dekkjum. „Hið sama á við þessa rútu eins og allar okkar rútur, hún er einkar vel útbúin og hentar sérlega vel fyrir lengri og styttri ferðir með ferðamenn. Rúturnar eru útbúnar öllum nútímaþægindum svo sem usb-tengjum fyrir síma og myndavélar, innbyggðu wifi-kerfi, fullkominni miðstöð, míkrófónum, færanlegum sætum og mörgu fleira. Þá eru öll helstu þægindi fyrir bílstjórann í ökusætinu sem og aðgeðir í stýri. Einnig er búið að vinna að því að létta rúturnar mikið. Við höfum selt þessar rútur um alla Evrópu og fóru fyrstu 4×4 bílarnir til Sviss og Austurríkis og eru nú að koma pantarnir alls staðar að í Evrópu t.d. frá Svartfjallalandi, Spáni, Ítalíu og fleiri löndum. Til þess að panta bíl er best að hafa samband við mig í síma 565-2727 eða 892-7502 eða senda mér tölvupóst á rafn@rag.is.“ RAG er einnig með umboð fyrir Fliegl sem framleiðir meðal annars gámagrindur, vélavagna, beislisvagna og fleira. Fliegl er með mikið af landbúnaðartækjum og er fyrirhuguð ferð hjá RAG til Triptis að heimsækja verksmiðjurnar í janúar. Nánari upplýsingar má nálgast á rag.is Fylgstu með okkur á Facebook: RAG Import – Export Helluhraun 4, 220 Hafnarfjörður. Sími: 565-2727 og 892-7502 Netpóstur: rafn@rag.is Fliegl Skítadreifari. 35 tommu rúta á leið til Íslands.Fliegl vélavagn. Arctic Edition 4x2 og 4x4 á standard dekkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.