Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 97

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2019, Blaðsíða 97
FÓKUS 9722. nóvember 2019 að tala um typpin þeirra og hluti sem geta komið upp í tengslum við typpið, svo sem sársauka og hreinlæti. Það er sjaldan sem þeir fá rými til að tala um typpið sitt,“ segir hún. Beint typpi Sigga Dögg stóð einmitt fyrir viðburðinum Typpatal fyrir stuttu þar sem gestum gafst kostur á að fræðast um allt mögulegt sem tengist typp- inu, senda inn nafnlausar spurningar og hlæja aðeins. Í aðdraganda Typpatals stóð Sigga Dögg fyrir tveimur könnunum um typpið; einn spurningalista fyrir konur og einn fyrir karla. Alls svöruðu um 1.700 manns könnunun- um. Þar kom ýmislegt í ljós en eitt kom Siggu Dögg í opna skjöldu. „Eitt sem ég hafði engan veginn séð fyrir hvað það eru margir sem vilja hafa typpið sitt beinna. Þarna staldraði ég við. Ég fann að ég þarf að fara dýpra í upplifun manna af sínu eigin typpi. Þeir eru ekkert mikið að ræða þetta og þetta er enn þá svo- lítið tabú. Ég búin að vera með fyrirlestra í ólíkum heimshornum þar sem ég hef komið inn á við- burðinn Typpatal og fólki, meira að segja í mínum geira, hefur þótt það mjög djarft. Það þykir sjálfsagt að halda píkuviðburði en þetta er viðkvæmara. Ég fékk til dæm- is tölvupóst frá mæðrum þegar ég setti könnunina í gang og þær höfðu áhyggjur af því að ég myndi misnota upplýsingarnar eða nota þær í niðrandi tilgangi. Þetta voru margir tölvupóstar. Ég hef aldrei upplifað það áður að fólk efist um heilindi mín. Ég myndi aldrei nota slíkar upplýsingar til að gera grín eða níða einhvern. Ég vil ekki vinna þannig og ég trúi ekki að ég vinni þannig. Þannig að þetta snertir viðkvæma taug, typpa- talið.“ Sigga Dögg ætlar að endurtaka Typpatal eftir áramót og hefur verið bókuð í ýmis fyrirtæki með smækkaða útgáfu af því. Hún hefur þurft að þola ákveðna mót- stöðu frá ákveðnum skólastjórn- endum og kennurum varðandi kynfræðslu sína og fékk að vita það um daginn að ákveðinn kennari hefði sagt við nem- endur að ekki ætti að taka mark á kynfræðslunni henn- ar. Hún væri bara bull. „Ég náttúrlega bregst við slíkri mótstöðu með að vera áfram sýnileg og vera í góðu sam- bandi við krakkana. Unglingar á Íslandi hafa mikið aðgengi að mér, þau vita það og nýta sér það óspart. Það er mjög dýrmætt. Þegar ég mæti mótstöðu þá finn ég fyrir svo miklu meiri stuðn- ingi, sem vegur mikið þyngra en hið neikvæða. Það er leiðinlegt og glatað að lenda í mótvindi, en mér finnst ég fá miklu meiri með- byr en mótbyr.“ Sigga Dögg hefur einnig ferð- ast vítt og breitt um heiminn og kennt öðrum kynfræðingum að nota húmor í kynfræðslu. Þá ætl- ar hún að endurútgefa bókina Kjaftað um kynlíf á næsta ári, gefa út Litlu bókina um blæðingar og halda stórt túr- og píkupartí. En fær hún aldrei leið á kynlífstalinu? „Nei,“ segir hún ákveðin. „En ég þarf alveg að hvíla mig inni á milli og ég geri það alveg. Ég passa að eiga tíma þar sem ég bóka enga fundi, held enga fyrir- lestra, svara ekki síma og kíki varla á tölvupóstinn. Þá nýt ég þess bara að vera heima að baka bananabrauð og horfa á sjón- varpið.“ n „Í nóvember er til dæmis haldið upp á sjálfsfróunarlausan nóv- ember sem reynist mörgum erfiður. Svo tekur við „destroy dick december“. Vel heppnað Sigga Dögg hélt viðburðinn Typptal á dögunum. Brot úr bókinni Daði: Nóg að gera Sigga Dögg slær ekki slöku við. MYND: SAGA SIG M Y N D : E Y Þ Ó R Á R N A S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.