Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2006, Page 102

Skírnir - 01.04.2006, Page 102
100 ÁRMANN JAKOBSSON SKÍRNIR illa og vera kjánalegur en að sjást alls ekki.21 Þátttaka í Survivor er afrek sem lifa má á alla ævi, hvað þá að hafa sigrað í leiknum. Keppendur í Survivor eru þó margir, á annað hundrað manns hafa keppt í þættinum frá öndverðu og þátttaka í leiknum tryggir ekki varanlega frægð utan heimahaganna (en þess eru dæmi að götur í bandarískum smábæjum séu nefndar eftir Survivor-keppendum þaðan). Þess vegna er mikilvægt fyrir keppendur að sviðsetja sig sem persónur og ekki síst fyrir áhorfendur. Til þess hafa þeir hjálpartæki og fá að spjalla við myndavélina öðru hvoru og ræða leikinn. Þátttakendur í Survivor keppa ekki aðeins um sigur held- ur líka sjónvarpstíma. Þeir sjónvarpsvænstu fá að tjá sig oftar og lengur en aðrir og verða frægari. Það er ekki síst þessi hlið þáttar- ins sem mér finnst forvitnileg — hvernig leikjaþættir geta breytt lífi fólks sem annars hefði horfið í fjöldann, til dæmis getur furðu- verk sem les lexíkon sér til skemmtunar breyst í skrýtna tegund af þjóðhetju. Þó að keppendur fari ekki með sigur af hólmi getur þeim tekist að gera úr sjálfum sér vel heppnaða sjónvarpspersónu og sumir þeirra virðast ráðnir í að færa sér rækilega í nyt að hafa komist í hóp elítunnar, þeirra sem hafa verið í sjónvarpi. Þar á meðal er Richard Hatch úr Survivor, fyrsti sigurvegarinn sem setti sig á svið sem illan snilling, eins konar Moriarty óbyggðanna. Annar slíkur keppandi er áðurnefndur Rupert Boneham sem tók þátt í sjöundu keppninni, Survivor á Perlueyjum. Samkvæmt heimasíðu þáttanna er starf Ruperts að vinna með unglingum í kreppu og það kemur á óvart miðað við villimannslegt útlit hans. Hann er sver og tröllslegur með mikið og úfið hár og skegg og 21 Þetta er sjálfsagt misjafnt eftir því um hversu stórt menningarsvæði er að ræða. Þegar þátturinn American Idol hefur verið sýndur hér hefur það iðulega vakið reiði þeirra sem fjaila opinberlega um sjónvarp hversu mikið er sýnt af vita hæfileikalausu fólki sem hefur sig að fífli með þátttöku sinni. En í Bandaríkj- unum er þetta ekki alveg svo einfalt, þar mætir mikill fjöldi á staðinn en sárafá- ir ná þeim árangri að sjást í sjónvarpi, hvort sem þeir syngja vel eða illa. Frá því sjónarhorni sem hér er lýst má líta á það sem betri árangur að gera sig að fífli en að sjást alls ekki. Raunar hefur einum hæfileikasnauðum keppanda (William Hung heitir hann) tekist að verða skærari stjarna en flestum sem komust áleið- is í keppninni, um hann hefur verið fjallað víða í heimspressunni og hann kom meiraðsegja í heimsókn til íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.