Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 51

Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 51
Gríma] DRAUGASÖGUR 49 ganga austur Bíldsárskarð. Þetta sama kvöld kom Jórunn að Kaupangi á norðurleið og vildi ólm og uppvæg verða Jóakim samferða yfir heiðina. Hefur hún ef til vill haft pata af ferð hans og viljað nota tækifærið til að endurnýja gamlan kunningsskap á leiðinni. Var Jóakim ekkert um það gefið, reis snemma úr rekkju morguninn eftir og lagði af stað án þess að gera Jórunni við vara. En ekki var hann langt kominn vegar, þegar hann sá, að Jórunn kom á eftir honum og gekk rösklega. Hvatti hann þá sporið og gekk upp Bíldsárgil, en hún var jafnan snertuspöl á eftir honum. Snjóalög voru mikil og hengjur í gil- inu, og þegar fram á morguninn leið, gerði kafald. Segir nú ekki af ferðum þeirra Jóakims og Jórunnar, þangað til hann heyrði dynk mikinn og bresti að baki sér; hafði brostið hengja úr gilbarminum og fallið yfir Jórunni. Varð Jóakim bilt við, en af því að hann hafði engin tök til að leita stúlkunnar og snjókoma fór sí- vaxandi, tók hann það ráð, að snúa við til bæja og komst í hríðinni að Brekku, sem stendur suður og upp af Kaupangi, næst Vaðlaheiði. Jafnskjótt sem veður leyfði, voru menn sendir að leita Jórunnar, og grófu þeir hana örenda upp úr bingnum; þó er sagt, að þá hafi hún sézt tifa litlafingri. Bundu þeir líkið á sleða °g bjuggust til ferðar, en þá féll önnur hengja úr gil- barminum; fengu þeir leitarmenn borgið sér sjálfum, en sleðann og líkið misstu þeir í flóðið; urðu þeir að hverfa aftur heim svo búnir, en nokkrum dögum síðar var sleðinn grafinn að nýju upp úr snjónum og líkið flutt að Kaupangi. Þar var Jórunn greftruð 23. nóv- ember, og telur kirkjubók hana 39 ára gamla. Jóakim tók sér þessa atburði mjög nærri. Gerðist hann þunglyndur og kenndi sér um dauða Jórunnar, 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.