Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 52

Gríma - 01.09.1942, Qupperneq 52
50 DRAUGASÖGUR [Gríma þar sem hann hefði synjað henni um fylgd og hún verið ein síns liðs að baki honum. Þegar leið á vetur- inn, fór hann að dreyma hana og sjá hana í vöku, og yfirleitt urðu menn þess varir, að hvar sem Jóakim kom, var Jórunn jafnan í för með honum og gerði oft ýmis konar óskunda og hrekki og grandaði jafnvel skepnum. — Nokkrum árum síðar kvæntist Jóakim konu þeirri, er Þórunn hét og var Jónsdóttir. Fóru þau að búa á Ytra-Hóli í Kaupangssveit og eignuðust nokkur börn. Einn af sonum þeirra þótti mesta efnis- barn, en þegar hann var orðinn f jögra ára, varð hann afsinna og fábjáni upp frá því; dó hann tvítugur, og var Jórunni, sem nú var jafnan kölluð Jóka, kennt um fábjánaskap hans. Þóttust menn sjá þess glögg merki, að hún ásækti drenginn, hræddi hann og tryllti. — Ekki er kunnugt, hve lengi Jóakim bjó á Ytra-Hóli, en skömmu eftir aldamótin flutti hann að Sigtúnum í Munkaþverársókn og þar bjó hann til 1824. Var hann jafnan kenndur við Sigtún upp frá því, og fylgja hans kölluð Sigtúna-Jóka; hélt hún því nafni lengi. Um þetta skeið, eða á árunum 1783—1817, bjó á Reykjum í Fnjóskadal Bjarni Jónsson Péturssonar, dugnaðarmaður og merkisbóndi. Jóakim var hinn mesti vinur Bjarna á Reykjum, og þegar börn Bjarna komust á legg, voru þau oft tímum saman inni í Eyja- firði við lestrarnám hjá Jóakim, því að hann var, eins og áður er getið, óvenju vel að sér til bókar. Liðu svo fram tímar, að ekkert bar til tíðinda, er í frásögur er fært, þangað til haustið 1813, að 30 sauði vantaði af fjalli af Suður-Staðarbyggð; höfðu sauð- irnir gengið á Bleiksmýrardal um sumarið og ekki komið fyrir í göngum. Þótti mönnum þetta varla ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.