Bændablaðið - 09.06.2016, Qupperneq 30

Bændablaðið - 09.06.2016, Qupperneq 30
30 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016 Kvistar í Reykholti: Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber Það er alla jafna ekki mikið svigrúm til að njóta íslenskra, dumbrauðra, þrýstinna og safa- ríkra kirsuberja, hvorki í tíma né rúmi. Kirsuberjatíminn stendur reyndar nú yfir og ræktunarstað- urinn er á Garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskups- tungum. Aðeins ein önnur stöð selur kirsuber og það er Engi í Laugarási, en ber eru ekki farin í sölu þaðan. Hjónin Hólmfríður Geirsdóttir garðyrkjufræðingur og Steinar Á. Jensen rafvélavirki reka Kvista. Hólmfríður segir að hún sé nú með fjórar berjategundir í ræktun; jarðar- ber, hindber, kirsuber og brómber. Byrjað hafi verið á jarðarberjarækt- uninni, síðan komu hindberin, þá brómberin og loks kirsuberin – en þegar blaðamaður var þar á ferð í lok maí voru brómberin um það bil að berast á markað. Upphaflega eingöngu skógarplöntustöð Stöðin var reyndar upphaflega skógarplöntustöð þegar hún var stofnuð árið 2000, þar sem eingöngu voru framleiddar skógarplöntur í fjölpottabökkum. Síðan þróaðist framleiðslan yfir í ýmsar tegundir garð- og skógarplantna; ýmist ung- plöntur í bökkum eða eldri plöntur í pottum. Þá hefur stöðin séð lands- hlutabundnu skógræktarverk- efnunum fyrir plöntum; svo sem Suðurlandsskógum, Vesturlands- skógum og Hekluskógum. Hún sérhæfir sig líka í því að þjónusta sumarhúsaeigendur og leiðbeina þeim með val í þeirra lönd. Hreinleikinn verðmætur Hólmfríður segir að í berjaræktun- inni sé ekki notast við nein varn- arefni. Þar sé notast við lífrænar varnir eingöngu og það sé ómetan- legt að geta státað af því og hreina vatninu sem sé notað í ræktunina. Hindberjatíminn stendur svo yfir frá maíbyrjun og út ágúst og hvetur Hólmfríður fólk til að njóta ferskra berjanna á meðan hægt er. /smh Til að halda smáfuglunum frá berj- unum, einkum skógarþrestinum, er notast við þessa fuglafælu frá Fuglavörnum. Sölubásinn á Kvistum var fallegur þegar blaðamaður var þar á ferð. Bróm- berin eru væntanleg á allra næstu dögum. Á Kvistum eru einnig til sölu sultutegundir úr hind- og jarðarberjunum. Nokkur falleg og fullþroska gómsæt brómber fundust. Hólmfríður Geirsdóttir í kirsuberjahúsinu. Myndir / smh Garðyrkjubændur! Verslun og markaður á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samstarfi við garðyrkjubændur Kartöflur − blóm − grænmeti Nánari upplýsingar veittar í síma 899-5128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.