Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2001, Qupperneq 15
KRISTINN H.
GUNNARSSON
Greiddi atkvceði með
áframhaldandi skerðingu.
ákvæðinu er síðan sérstak-
lega kveðið á um skerðingu
tekjutryggingar við ákveðin
tekjumörk uns hún fellur
niður. Skerðing þessi er
sambærileg við skerðingu
örorkulífeyrisins að öðru
leyti en því að tekjur hjóna
og sambúðarfólks, sbr. 44.
gr. sömu laga, eru taldar
saman þegar tekjutrygging
og skerðing hennar er
ákveðin. Tekjur öryrkja úr
lífeyrissjóðum skerða þó
tekjutryggingu á sama hátt
og atvinnutekjur, sbr. 8.
mgr. 17. gr.
V.
Gagnáfrýjandi telur að
það stangist á við stjórnar-
skrárvarin réttindi 76. gr.
stjórnarskrárinnar, sbr. 65.
gr. hennar, að skerða tekju-
tryggingu örorkulífeyris-
þega vegna tekna maka
með þeim hætti sem gert
var með lögum nr.
149/1998, sem breyttu
lögum nr. 117/1993. Hér-
PÁLL
PÉTURSSON
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
aðsdómur hafnaði þessu
með þeim rökum að sam-
kvæmt 46. gr. hjúskapar-
laga nr. 31/1993 beri hjón
sameiginlega ábyrgð á
framfærslu ljölskyldunnar.
Til framfærslu teljist það
sem með sanngirni verði
krafist til sameiginlegs
heimilishalds og annarra
sameiginlegra þarfa, upp-
eldis og menntunar barna
og sérþarfa hvors hjóna.
Samkvæmt 47. gr. sömu
laga séu framfærsluframlög
fólgin í peningagreiðslum,
vinnu á heimili eða öðrum
stuðningi við íjölskyldu.
Framlög skiptist milli hjóna
eftir getu þeirra og aðstæð-
um. Sambærileg ákvæði og
hér er byggt á eru ekki í
lögum varðandi sambúðar-
MAGNÚS
STEFÁNSSON
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
fólk. Um framfærsluskyldu
gagnvart börnum fer að III.
kafla barnalaga nr. 20/1992
með áorðnum breytingum.
Samkvæmt 9. gr. þeirra
laga er sambúðarforeldri
framfærsluskylt gagnvart
stjúpbarni svo sem um eig-
ið barn þess væri. Á milli
sambúðarfólks er hins veg-
ar ekki gagnkvæm fram-
færsluskylda.
Samkvæmt 12. gr. al-
mannatryggingalaga skerð-
ist örorkulífeyrir vegna bú-
setu og tekna öryrkjans
sjálfs. Tekjur maka skerða
ekki örorkulífeyri, svo sem
að framan greinir. Tekjur
maka, hvort sem er í hjú-
skap eða sambúð, skerða
hinsvegar tekjutryggingu
örorkulífeyrisþega sam-
kvæmt 17. gr. laganna, sbr.
44. gr. þeirra. Samkvæmt 4.
mgr. 17. gr. skal greiða
tekjutryggingu til viðbótar
örorkulífeyri einhleyps
örorkulífeyrisþega ef tekjur
hans nema ekki tiltekinni
ljárhæð á ári. Hafi örorku-
lífeyrisþegi hins vegar tekj-
ur umfram þessa tjárhæð
skal skerða tekjutrygging-
una um 45% þeirra tekna
sem umfram eru. Að því er
hjón varðar segir í 5. mgr.
að njóti annað hjóna
örorkulífeyris og sameigin-
legar tekjur þeirra hjóna nái
ekki ákveðnu sameiginlegu
tekjumarki á ári skuli
greiða tekjutryggingu til
viðbótar lífeyri þess.
Heimilt er að hækka fram-
angreint lágmark með
reglugerð. Hafi hjón hins
vegar tekjur umfram þetta
lágmark eigi að skerða
tekjutrygginguna um 45%
þeirra tekna sem umfram
eru. Á þennan hátt fellur
tekjutrygging niður við
ákveðið tekjumark, sem
ákveðið er annars vegar
fyrir einstakling en hins
vegar fyrir hjón sameigin-
lega. Sama gildir um sam-
búðarfólk, sbr. 44. gr. sömu
laga. Skipulag þetta getur
leitt til þess að öryrki í hjú-
skap eða sambúð, sem ekki
hefur aðrar tekjur en lifeyri
almannatrygginga, fái að-
eins í tekjur grunnörorku-
lífeyri, sem nú nemur
17.715 krónum á mánuði.
Tekjur maka skipta ekki
máli við greiðslu til dæmis
slysatrygginga, sjúkra-
trygginga, atvinnuleysis-
trygginga og fæðingar-
styrks. Verður að telja það
aðalreglu íslensks réttar að
réttur einstaklinga til
greiðslna úr opinberum
sjóðum skuli vera án tillits
til tekna maka. Er það í
samræmi við þá stefnu-
mörkun sem liggur að baki
íslenskri löggjöf um jafna
stöðu og jafnan rétt kvenna
og karla nr. 28/1991, sbr. og
2. mgr. 65. gr. stjórnar-
KRISTJÁN
PÁLSSON
Greiddi atkvæði með
áframhaldandi skerðingu.
skrárinnar. 1 lögum er þó
víða tekið tillit til hjú-
skaparstöðu fólks. Má hér
nefna skattalög og ákvæði
laga um félagslega aðstoð.
Talið hefur verið að ein-
staklingur í hjúskap eða
sambúð þurfi minna sér til
framfærslu en sá sem býr
einn. Getur það því átt við
málefnaleg rök að styðjast
að gera nokkurn mun á
greiðslum til einstaklinga
úr opinberum sjóðum eftir
því hvort viðkomandi er í
sambúð eða ekki.
Ákvæði almannatrygg-
ingalaga um örorkulífeyri
og tekjutryggingu örorku-
lífeyrisþega hafa, svo sem
að framan er rakið, lengi
verið í nokkru samræmi við
ákvæði laganna um ellilíf-
eyrisþega. Staða öryrkja
getur þó verið að því leyti
ólík stöðu ellilífeyrisþega
að margir þeirra greiða ekki
í sama mæli í lífeyrissjóð
og geta því ekki öðlast sams
PÉTUR
BLÖNDAL
Greiddi atkvæði með
áframhaldandi skerðingu.
FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS
15