Bændablaðið - 20.05.2020, Qupperneq 39

Bændablaðið - 20.05.2020, Qupperneq 39
Bændablaðið | Miðvikudagur 20. maí 2020 39 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGN TIL SÖLU: BJARNARBRAUT 8, BORGARNESI – SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Um er að ræða 629,4 m2 skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Eignin skiptist í tvö skrifstofurými, annars vegar 361,8 m2 og hins vegar 267,6 m2. Samtals 629,4 m2. Gengið er inn um bjarta tengibyggingu sem er í sameign. Gott aðgengi er að húsinu og rúmgóð steypt bílastæði fylgja en stæðin eru ekki sérmerkt. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 112 mkr. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is UTAN ÚR HEIMI Dýravelferð verulega ábótavant við sjóflutninga lifandi búfjár: 14.600 kindur drukknuðu Samkvæmt nýrri skýrslu framkvæmda stjórnar Evrópu­ sam bandsins er dýravelferð veru­ lega ábótavant þegar kemur að sjóflutningum lifandi búfjár frá Evrópusambandinu. Sláandi dæmi um vanrækslu af þessu tagi er frá því í nóvember á síðasta ári þegar um 14.600 sauð- fjár drukknaði þegar rúmverskt flutningaskip, Queen Hind, lagðist á hliðina og sökk skömmu eftir að það lagði frá bryggju. Við nánari rannsókn á slysinu kom í ljós að búið hafði verið til falskt millidekk í lest skipsins til að fjölga gripum sem hægt væri að flytja. Rúmenía er stærsti útflytjandi lifandi búfjár í Evrópu og mest er flutt út þaðan til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs og til Sádi-Arabíu. Margar milljónir dýra á ári Á hverju ári eru fleiri milljón lif- andi búfjár, nautgripa, sauðfjár og geita, flutt sjóleiðina frá löndum Evrópu- s a m b a n d s i n s og mest af dýr- unum fer til Mið- Austurlanda og no rðanve rð ra r Afríku. Samkvæmt skýrslunni, Welfare of Animals Trans- ported by Sea, hafa einungis 25% flutninga skip anna leyfi til búfjár- flutninga eða með leyfi frá löndum utan Evrópu sambandsins og áhafnarmeðlimir sjaldnast þjálfaðir til að huga að vel- ferð dýranna. Mörg f lu tn inga- skip sem taka að sér búfjárflutninga eru upphaf lega hönnuð til að flytja bíla og því ekki búin nauðsynlegum búnaði til að brynna eða skola undan dýrunum. Í skýrslunni kemur fram að framkvæmd flutninganna sé oft illa skipulögð, ekki sé gert ráð fyrir að dýrin þurfi oft að þola mikla hita við flutningana og að fóður og vatnsgjöf sé iðulega í lág - marki. Í skýrsl unni er einnig gagn rýnt að ekkert opin bert eftirlit sé með meðferð meðan á flutn ingunum stend ur og ekk ert sé vitað um afdrif eða meðferð þeirra á áfangastað. Afleit skipulagning og takmörkuð ábyrgð Fram kemur að vegna slæmrar skipulagningar hafi farmar með lif- andi búfé verið sent á ranga áfanga- staði og að upp hafi komið tilfelli þar sem ekki hafi verið gert ráð fyrir að dýrin þyrftu vatn eða fóður á leiðinni. Einnig er gagnrýnt að óvíst er hver ber ábyrgð á dýrunum á ólíkum stigum flutninganna, mót- töku eftir flutninga á landi, lestun, velferð meðan á sjóflutningunum stendur, móttöku á áfangastað og eftirfylgni. Einungis sex af þrettán stærstu útskipunarhöfnum lifandi búfjár eru sagðar hafa viðunandi aðstöðu við eða í nágrenni hafnanna til að taka á móti stórum förmum dýra til að hleypa þeim frá borði til að fóðra þau, gefa vatn og leyfa dýrunum að hvílast. Írland og Portúgal eru þau lönd sem sögð eru standa sig hvað velferð dýranna í flutningum varðar þótt víða hefði mátt gera betur. /VH Sláandi dæmi um vanrækslu við sjóflutninga búfjár er frá því í nóvember á síðasta ári þegar þegar rúmverskt flutn- ingaskip Queen Hind lagðist á hliðina og sökk eftir að það lagði frá bryggju. Mynd / Animals Inrernational Búfjárflutn ingar á sjó fá fall- einkunn í nýrri skýrslu fram­ kvæmda stjórnar Evrópu sam­ bands ins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.