Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 17

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 17
Útilíf — ferðalög Frá Húsavík er stutt til fagurra og sérstæðra staða Hótel Húsavík er eitt glæsilegasta hótelið á landsbyggðinni og hefur rekstur þess verið í örum vexti undan- farin ár frá því að Einar Olgeirsson sá kunni hótelmaður tók við stjóminni. Hótelið er frábærlega í sveit sett til skoðunarferða um stórbrotna náttúru N- og NA-lands, Mývatns og Kröflu- svæðið, Aðaldal, Reykjadal og Laxár- dal, Hljóðakletta, Ásbyrgi, Askja, Dettifoss, Tjömes, svo nokkur dæmi séu nefnd. Hótelið stendur í hjarta bæjar, sem er í örum vexti og býður upp á margþætta möguleika til íþróttaiðkana og útilífs. Þar er að finna fullkomna aðstöðu til ráðstefnuhalds. 34 tveggjamanna her- bergi, flest með baði eru í hótelinu auk þess, sem hótelið sér um að útvega ferðalöngum gistingu í húsum í grenndinni. Frá Húsavík er hægt að komast í sjóstangaveiði og skemmti- siglingar. Þar er 9 holu golfvöllur, mjög skemmtilegur að sögn þeirra, sem hann hafa leikið. Góð sundlaug með sauna er í bænum, íþróttavellir og í döfinni er að setja á stofn hestaleigu. Þá er rekin bílaleiga frá hótelinu. Greiðar samgöngur í lofti eru til Húsavíkur og flýgur Flugfélag íslands þangað 9 ferðir í viku hverri, auk þess, sem áætlunarbifreiðir ganga daglega milli Akureyrar og Húsavíkur. í sumar mun ferðafólki, sem kemur til Húsa- víkur gefast kostur á að fara með áætl- unarbil til Mývatnssveitar og þaðan til Akureyrar og einnig komast sömu leið frá Akureyri. Fyrir þá, sem hafa áhuga á stang- veiðiíþróttinni er um auðugan garð að gresja. Margar af beztu laxveiði og sil- ungsveiðiám landsins eru steinssnar í burtu og má þar sérstaklega nefna urr- iðasvæðið í Laxá í Laxárdal, þar sem hægt er að fá keypt veiðileyfi fremur lágu verði og takast á við Laxárurriða 3-10 pund. Fram í Laxárdal er nýtt og glæsilegt veiðihús með 12 tveggja manna herbergjum, þar sem fólk getur fengið ódýra gistingu og eldað sjálft ofan í sig í fögru umhverfi. Einnig eru í grenndinni mörg silungsvötn. Fyrir þá, sem halda vilja kyrru fyrir á sama stað eru opnir ótal möguleikar til gönguferða í nágrenni Húsavíkur og þaðan er einnig hægt að komast akandi í Flateyjardal. I stuttu samtali við íþróttablaðið sagði Einar Olgeirsson að útlitið fyrir sumarið væri mjög gott og reksturinn í vetur gengið vel og margir notfært sér hagstætt tilboð hótelsins til helgarferða á skíði á Húsavík, en þar væru starf- ræktar tvær skíðalyftur, sem hægt væri að renna sér úr niður á hótelhlaðið. Einar sagði að fram til 15. júní og síðan aftur 1. september væri boðið upp á sérlega hagstæð kjör á tveggja daga ferðum, þar sem flugfar, gisting og uppihald væri innifalið og hefði þetta gefið mjög góða raun. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.