Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 26

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 26
hafnaði um miðja 1. deildina. í sumar verður það spurningin hvort piltunum tekst að fylgja hinni góðu byrjun sinni eftir. Það verður erfitt, en ugglaust hægt. Reyndar veltur það örugglega á miklu fyrir liðið í hvernig formi Gísli Torfason verður í sumar, en í fyrra átti hann stærstan þáttinn í hve vel gekk hjá Keflavíkurliðinu — sennilega stærri þátt en flestir komu auga á. Það var hann sem dreif strákana áfram með krafti sínum, dugnaði og stjórnsemi. Ekki er ósennilegt að Keflavíkurliðið verði um miðja deild í ár, eins og í fyrra. Enn þurfa sennilega piltarnir tíma til þess að mótast og er slíkt alls ekki ó- eðlilegt. Hitt gæti líka komið fyrir, sér- staklega ef illa gengur í byrjun, að liðið næði ekki saman og yrði í fallhættu þegar á mótið liði. Breiðablik Hjá engu félagi hérlendis hefur verið eins mikil knattspyrnugróska á undan- förnum árum og hjá Kópavogsfélaginu Breiðabliki. Þegar úrslit hafa ráðist í yngri flokkunum hafa Breiðabliks- menn komið þar mjög svo við sögu, og oft hirt þar marga meistaratitla. Þessi þáttur starfsins á örugglega eftir að skila ríkulegum ávöxtum hjá félaginu, og má raunar þegar sjá þess merki. Tími ungu piltanna, sem verið hafa að vinna sigra í yngri flokkunum undan- farin ár, er raunar ekki kominn enn, og þess vegna má ætla að Blikarnir verði í einskonar biðstöðu í sumar. í meistara- flokksliðinu eru margir ágætir leik- menn, en til þessa hafa þeir verið of misjafnir, eða átt of misjafna leiki til þess að verulegur árangur næðist. Vel má vera að hinn tékkneski þjálfari liðs- ins nái að bera í þá bresti sem verið hafa á leik liðsins, en slíkt mætti þó fremur flokka undir kraftaverk en hitt ef Breiðablik yrði með í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn í ár. En þess tími mun koma — sennilega fyrr en síðar. FH Sennilega verður þetta mjög erfitt sumar hjá FH-ingum. í fyrra átti liðið afskaplega misjafna leiki. Þegar bezt lét lék það öllu skemmtilegri knattspyrnu en tíðast mátti sjá á knattspyrnuvöll- unum, en þess á milli datt það jafnvel niður fyrir meðalmennskuna, og svo virtist sem leikmenn þess hefðu ekki mikla ánægju af leikjunum. Forystu- menn FH-liðsins hafa sýnt mikinn stórhug með áformum sínum að taka upp greiðslur til leikmannanna fyrir vinnutap vegna æfinganna, og verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Undirritaður er þeirrar skoðunar að það muni ekki hafa mikil áhrif á knatt- spyrnu FH-liðsins, a.m.k. ekki í sumar, og það er einnig skoðun undirritaðs að FH-liðið muni verða mjög svipað í sumar og í fyrra. Taka góða spretti, en detta síðan niður í áhugaleysi þess á milli. Annað sem vakið hefur töluverða athygli í sambandi við FH-liðið, er hversu lítinn stuðning félagið hefur af því að leika á heimavelli sínum í Kaplakrika. Feikir félagsins hafa venjulega verið mjög illa sóttir, — á- horfendatalan sjaldan meira en nokkur hundruð. Og þetta skeður þótt Hafn- firðingar geti með réttu gert tilkall til 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.