Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 42

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 42
Ingi Björn skrifar um menn og málefni knattspyrnuíþróttarinnar Otal Spurningar brenna fyrir brjósti Þá er enn hafið nýtt keppnistímabil knattspyrnunnar á íslandi. Það er sér- stæð og skemmtileg tilfinning sem fylgir slíku fyrir knattspyrnumennina. Eftirvæntingin brennur í manni og ótal spumingar leita á hugann — spurningar sem maður veit þó að verður ekki svar- að fyrr en í haust. Þetta keppnistímabil leggst vel í mig, og ég hef það á tilfinningunni að í sumar verði knattspyrnan á íslandi dá- lítið öðru vísi en hún hefur verið á undanfömum árum. Ég held, að það verði leikin léttari knattspyrna og meira skorað af mörkum en verið hefur. Fyrstu leikir mótsins benda t.d. til þessa. Ástæðan er sennilega sú, að leikmenn eru nú að þroskast upp úr þeim stífu kerfum sem komu inn í knattspyrnuna þegar erlendu þjálfar- amir fóru að koma hingað. Þeir lögðu til að byrja með höfuðáherzlu á að leikmennimir léku innan þess ramma sem þeir settu þeim, og óneitanlega báru leikmennirnir það mikla virðingu fyrir þessum erlendu mönnum, að þeir hlýddu og gerðu lítið upp á eigin spýt- ur. Nú er nýjabrumið farið af þessu, — við höfum lært að lifa með þjálfurun- um, og erum famir að þora að hreyfa okkur út fyrir kerfin, þegar tækifærin bjóðast til þess. Ég tel þetta jákvætt og leiða til betri knattspyrnu en var. Þama spilar einnig inn í að nú höfum við kynnst þjálfunaraðferðum annarra en brezkra þjálfara. Það er mjög svo jákvætt að fá hingað meginlandsþjálf- ara eins og nokkur lið hafa gert núna, — slíkt er fallið til þess að víkka sjón- deildarhringinn og auka fjölbreytni knattspymunnar. Það er staðreynd að Bretamir hafa verið nokkuð staðnaðir í leikkerfum sínum allt frá árinu 1966, á sama tíma og umtalsverðar framfarir hafa orðið hjá öðrum þjóðum, og það er hollt fyrir íslenzka knattspyrnu að kynnast þessum nýju straumum. Meg- inlandsknattspyrnan á sennilega betur við okkur en enska kerfisknattspyman. Við erum töluverðir einstaklings- hyggjumenn og það þvingar íslenzka knattspymumenn að leika rígbundin leikkerfi. f upphafi knattspyrnutímabilsins er ekki nema eðlilegt að maður renni augunum til þeirra liða sem leika í 1. deildinni, og hugleiði möguleika þeirra í mótinu að þessu sinni, og hver verði niðurstaðan þegar upp verður staðið að móti loknu. Ég ætla að leyfa mér að fara hér nokkrum orðum um hvert og eitt lið sem leikur í deildinni, fjalla lítillega um þau og leikmenn þeirra. Svo byrjað sé á íslandsmeisturum Akraness, þá er ég sannfærður um að þeir verða við toppinn í sumar. Liðið mun leika í sumar, eins og það hefur gert að undanfömu, „típanska“ enska knattspyrnu. Það hentar liðinu orðið ágætlega, fyrst og fremst vegna þess að það hefur leikmenn til þess að útfæra kerfið og nýta möguleika þess. Styrkur Akranessliðsins liggur ef til vill fyrst og fremst í því hvað það hefur jafngóðan mannskap, og ég er líka viss um að samheldni í liðinu hefur verið góð. Nú leikur Matthías Hallgrímsson aftur með Skagamönnum. Hann er ef til vill kominn af léttasta skeiðinu, en býr aft- ur á móti yfir mikilli reynslu og hann á sennilega eftir að skora mikið af mörk- um í sumar. Þá hef ég mikið álit á Karli Þórðarsyni. Hann gerir oft stóra hluti fyrir Akranesliðið, stærri en flestir taka eftir. Svo ég minnist aðeins á þjálfara Akranesliðsins, George Kirby, þá er varla vafi á því að hann er mjög hæfur þjálfari, og hefur haft mjög gott lag á að halda liði sínu við efnið, og ná því bezta út úr hverjum og einum leikmanni. Ég held, að mér sé óhætt að segja að við Valsmenn leikum töluvert öðru vísi knattspyrnu en flest hin liðin gera. Leikkerfi okkar er orðið miklu hreyf- anlegra en hjá hinum, menn eru ekki 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.