Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Síða 86

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Síða 86
y Enska knattspyrnan Jafnvel áköfustu endurnir létu sig ekki dreyma um meistaratitilinn! FOnpST Gælunafn: The Red (Hinir rauðu) Stofnað: Árið 1865. Tók upp atvinnumennsku árið 1889. Heimavöllur: City Ground í Notthingham frá árinu 1898. (Heimilisfang: Notthingham NG 2 5 FJ) Árangur: Enskur meistari 1978, Enskur deildarbikar- meistari 1978. Bikarmeistari 1898 og 1959. Metsigur: 14—0 í leik við ut- andeildaliðið Clapton í bikar- keppninni árið 1890. Metósigur: 1—9 tap fyrir Blackbum Rovers í 2. deild 1937. Hæsta sala leikmanns: Er Duncan McKenzie var seldur til Everton fyrir 240.000 pund árið 1974. Hæsta verð fyrir leikmann: 275.000 pund fyrir Peter Shilton 1977. Búningur: Rauðar treyjur, hvítar buxur og rauð/hvítir sokkar. Varabúningur: Gul treyja, gular buxur og gulir sokkar. Meistaralið Notthingham Forest 1977— 1978. Efri röð frá vinstri: Brian Clough, Kenny Bums, Colin Barrett, Gary Brook- mann, Gary Birtles, Tom Middleton, Dave Anderson, Peter Withe, Ian Bowyer, Martin O’Neill, Brian Gunn, Jimmy Gordon. Fremri röð frá vinstri: Tony Woodcock, Terry Keam, John Robertson, John Mc- Govera, Frank Clark, Sean Hazelgrove, Larry Lloyd. H > að munu fáir hafa átt von á því er keppnistímabil ensku knatt- spyrnunnar 1977-78 hófst í fyrrahaust að lið Nottingham Forest myndi standa uppi sem sigur- vegari í 1. deildinni — sem Englands- meistari í vor. Liðið háði harða baráttu í 2. deildar keppninni í fyrra og tókst á síðustu stundu að ná þar þriðja sætinu og krækja sér þar með í 1. deildar sæti. Það hefur reyndar komið fyrir að lið sem komið hefur upp úr 2. deild hafi náð alla leið á toppinn á næsta keppn- istímabili, en slíkt er fátítt, og allra sízt töldu sérfræðingar að Nottingham Forest hefði burði til þess að ná slíkum árangri. Það virkaði því broslega á marga þegar framkvæmdastjóri liðsins, Brian Clough gaf yfirlýsingar um það í fyrrahaust að Nottingham Forest ætl- aði sér stóran hlut í 1. deildar keppninni í vetur, ef ekki alla leið á toppinn, þá langleiðina. — Ég hef ástæðu til þess að vera bjartsýnn sagði Brian Clough í fyrra- haust. — Við skoruðum 77 mörk í 2. deildinni og nú ætlum við að kaupa nokkra góða leikmenn, sem falla vel 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.