Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 91

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 91
r / hálfleik Ásgeir áfram hjá Standard OL1984 Nú er svo til afráðið að sumar- olympíuleikamir 1984 fari fram í bandarísku borginni Los Angeles og að vetrarleikamir verði háðir í Sara- jevo í Júgóslavíu. Los Angeles hafði sótt um að hafa sumarleikana 1972 og 1976, en í bæði skiptin orðið undir í atkvæðagreiðslu í alþjóða-olympíu- nefndinni. Sex landsleikir íslendingar munu leika sex knatt- spyrnulandsleiki í sumar, þar af fjóra hérlendis. Fyrsti landsleikurinn verður gegn Færeyingum 24. júní, síðan verður leikið gegn Dönum 28. júni, gegn Bandaríkjamönnum 2. september og gegn Pólverjum, nú- verandi bronsliði heimsmeistara- keppninnar, verður leikið 6. septem- ber. í septemberlok mun svo íslenzka landsliðið fara til Hollands og Aust- ur-Þýzkalands og leika landsleiki þar, en þessar þjóðir eru í riðli með íslendingum í landsliðakeppni Evrópu. Hugsanlega verða lands- leikimir enn fleiri, og hefur t.d. komið til tals að Sovétmenn komi hingað í sumar og leiki einn lands- leik. Guðrún stórbætti kringlukasts metið Guðrún Ingólfsdóttir náði merk- um áfanga á keppnisferli sinum nú nýlega er hún varð fyrst íslenzkra kvenna til þess að kasta kringlu lengra en 40 metra. Það gerði Guð- rún á móti sem fram fór í Hafnar- firði, kastaði 42,18 metra. Þar með er enn einn múrinn yfirstiginn hjá ís- lenzku frjálsíþróttafólki, og af stór- stígum framförum Guðrúnar að undanfömu er ekki fráleitt að ætla að hún geti nálgast 50 metra markið verulega í sumar, og þar með skipað sér í raðir hinna beztu í þessari íþróttagrein. Kapphlaupi margra frægra knatt- spymufélaga um Ásgeir Sigurvins- son lauk þannig að gamla félagið hans, Standard Liege í Belgíu, hafði betur og hefur Ásgeir endurnýjað samning við félagið til þriggja ára. Samningur Ásgeirs við Standard, sem hann hefur leikið með frá því að hann gerðist atvinnumaður, rann út nú í vor og gerðu þá nokkur þekkt félög honum tilboð. Meðal þeirra var belgíska félagið Anderlecht, sem lengi hefur verið í forystusveit belg- ískra knattspyrnuliða. Bauð það upphæð sem svarar til 144 milljóna íslenzkra króna, en að því boði vildi Standard ekki ganga. Hinir nýju samningar Ásgeirs við Standard Li- ege munu mjög hagstæðir og tryggja honum enn betri laun en hann hafði áður hjá félaginu. Óheppnin eltir Ingunni Ekki verður annað sagt en að ó- heppnin elti hina snjöllu íþróttakonu úr ÍR, Ingunni Einarsdóttir. í sumar hafði hún ætlað sér stóra hluti og æft sérstaklega vel undir keppnistíma- bilið. í vor fór hún síðan í æfinga- búðir til Ítalíu og ætlaði sér að vera meira og minna ytra í sumar við æf- ingar. En þá tóku sig upp gömul meiðsli hjá henni, og þegar þetta er ritað er óvíst hve lengi hún verður frá æfingum. En varla mun Ingunn láta deigan síga, þótt á móti blási. Hún hefur áður orðið fyrir slæmum meiðslum á keppnisferli sínum, en jafnan komið tvíefld aftur fram á sjónarsviðið. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.