Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 93

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 93
Framhald af bls. 83 hvatning til íþróttahreyfingarinnar um meiri og markvissari þrekþjálfun og áfram- haldandi skipulagðar rannsóknir á þessu sviði. Helstu heimildir 1. Agnevik, G. .,Fotboll“ idrottsfysiologi, rapport nr. 7. Trygg Förlagsverksamheten, Fack, Stock- holm. 1970. 2. Ástrand. P-O., Rodahl, K. Textbook of work physiology. McGraw-Hill Book Company, New York, 1970. 3. Costill D.L., Thomason H., Roberts E. Fractional utilization of the aerobic cap- acity during distance running. Med.Sci.Sports. Vol.5, No. 4. 1973. 4. Hermansen, L. Oxygen transport during exercise in human subjects. Acta. Physiol. Scand., Suppl. 399, 1973. 5. Jakobsson, B. Þolrannsóknir I.B.R., 1958-1962. Fjölrit. 6. Lange Andersen, K., Shepard, R.J., Deno- lin, H„ Varnauskas, E., Masironi, R. Fundamentals of exercise testing. WHO, Geneva, 1971. 7. Margaria R., Aghemo P., Pinaera Limas F. Framhald á bls. 85 Höfðinglegar gjafir Adidas og Björgvins — Með þessu er ég að reyna að gjalda svolítið af skuld þeirri sem ég er í við íþróttahreyfinguna á íslandi, sagði Björgvin Schram, stórkaupmaður í kaffiboði sem fyrirtæki hans efndi til á Hótel Sögu 26. apríl s.l., en þar voru afhentar stórgjafir frá fyrirtæki Björgvins og hinu þekkta þýzka Adidas-fyrirtæki til fjölmargra íslenzkra íþróttamanna og í- þróttadómara. I ræðu sem Björgvin Schram flutti við þetta tækifæri rifjaði hann upp, að nú væri svo komið að íslendingar yrðu að teljast einu sönnu áhugamennirnir sem eftir væru í íþróttaheiminum. Eigi að síður hefðu íslenzkir íþróttamenn vakið mikla athygli með frækilegum afrekum sínum, og nefndi Björgvin þar til dæmis frammistöðu íslenzka knatt- spyrnulandsliðsins, íslenzka hand- knattleikslandsliðsins og síðast en ekki sízt Evrópumeistaratitil Hreins Hall- dórssonar í kúluvarpi. Sagði Björgvin að stjórnendur Adidas-fyrirtækisins hefðu veitt þessum íþróttaafrekum eft- irtekt og fallist á tillögu sína að veita þeim styrki í formi íþróttabúnaðar, jafnframt því sem fyrirtæki Björgvins gefur jafnt á móti. Er þarna um veru- legan stuðning við íslenzkt íþróttafólk að ræða — mun jafngilda 4,5 milljónum króna árlega. í umræddu kaffiboði veittu fjöl- margir íþróttamenn og dómarar við- töku gjöfum frá Adidan-fyrirtækinu, en sem kunnugt er hefur það um langt árabil verið í forystusveit þeirra fyrir- tækja sem framleiða íþróttabúnað og íþróttavörur. Hefur Adidas-fyrirtækið bryddað upp á fjölmörgum nýjungum á því sviði, og nú síðast hefur fyrirtækið framleitt nýja gerð af knattspyrnuskóm sem vestur-þýzku heimsmeistararnir í knattspyrnu munu nota i keppninni í Argentínu. Skór þessir eru til muna léttari en venjulegir knattspyrnuskór, og er hönnun þeirra byggð á vísinda- legum útreikningum á hegðun knatt- spyrnumanna á vellinum. Að auki hef- ur Adidas svo nýlega sent á markaðinn nýja gerð af fótknöttum, svokölluðum Tangó-knöttum og verða þeir einnig notaðir í heimsmeistarakeppninni í Argentínu. f kaffiboðinu tók Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ til máls og færði Björgvin og Adidas-fyrirtækinu þakkir fyrir velvild og veittan stuðning. Jón Aðalsteinn Jónsson, formaður Knattspyrnufélags- ins Víkings tók ennfremur til máls, og kvaðst hann vona að fleiri íþróttavöru- framleiðendur fylgdu fordæmi Adidas og Björgvins. Björgvin Schram var um árabil einn fremsti knattspyrnumaður fslendinga, og eftir að hann lagði skóna á hilluna tók hann mjög virkan þátt í félagsstarfi íþróttahreyfingarinnar og var t.d. um árabil formaður Knattspyrnusambands íslands. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.