Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 95

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Qupperneq 95
Útilíf I fjórða kasti var hann á Þegar þetta Iþróttablað kemur fyrir augu lesenda verða stangveiðimenn vaentanlega búnir að landa fyrstu löx- um sumarsins eftir að hafa beðið óþreyjufullir langar og dimmar vetrar- nætur. Stangveiðiíþróttin hefur átt stöðugt vaxandi vinsældum að fagna á Islandi samfara aukinni velmegun meðal landsmanna, en hún er óneitan- lega dýr íþrótt, þar sem veiðileyfi í lax- veiðiám eru dýr svo og búnaður og til- kostnaður allur. Þrátt fyrir þetta kjósa þúsundir manna að eyða hluta sumar- leyfis til að fara í laxveiði og komast þannig í snertingu við náttúru landsins og takast á við konung vatnafiskanna í straumhörðum fljótum og dvelja í góð- um félagsskap. ísland hefur sérstöðu meðal þeirra þjóða sem eiga því láni að fagna að Atlantshafslaxinn gengur í ár þeirra til hrygningar vegna þess að stórfellt átak hefur verið gert hérlendis í fiskeldis og fiskræktarmálum. Þessi þróun byrjaði fyrir rúmum aldarfjórðungi og nú njóta íslenzkar laxveiðiár frægðar meðal stangveiðimanna um allan heim, sem koma hingað til að stunda þessa íþrótt. Ástæðan fyrir hnignun Atlantshafs- laxins er einkum ofveiði í sjó og neta- veiði í ám og vötnum, en einnig hafa sjúkdómar gert mikinn usla. Á Islandi hefur þróunin orðið í aðra átt, neta- veiðar í sjó hafa verið bannaðar og netaveiðar í ám takmarkaðar þótt enn veiðist verulegt magn af laxi í net. Leigutakar ánna hér á landi hafa í mörgum tilfellum keypt netalagnir af bændum og þannig hefur þetta þróast hægt og sígandi. 1946 veiddust hér á landi um 12600 laxar. 10 árum síðar 19200 árið 1966 alls 28.700 og 1976 tæpir 60000. Þetta eru næsta ævintýra- legar tölur. í dag eru starfræktar á íslandi 10 laxeldisstöðvar, sem allar eru í einka- eign utan Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði. Hafa eigendur stöðvanna átt erfiða daga við uppbyggingu þeirra og hugsjónin fleytt þeim áfram í barátt- unni til að afla aukins skilnings. Fjár- veitingar til fiskeldis og fiskræktarmála hafa verið af skornum skammti og því er það átak, sem gert hefur verið enn aðdáunarverðara. Fiskifræðingar víða um heim hafa sýnt þessum málum á íslandi mikinn áhuga og Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt hingað verulega styrki til rann- sókna, sem búist er við að gefi góðan árangur. Þá er nú einnig verið að byrja á tilraunum til að rækta lax í laxlausum ám, og var veittur til þess verulegur norrænn styrkur. Verði góður árangur af þeim tilraunum má búast við að stórátak verði gert til að rækta upp fleiri ár á þann hátt. í dag eru skráðar rúmar 80 ár hjá Veiðimálastofnun, sem lax- veiðiár, en talið er að gera megi fjöl- margar aðrar ár laxgengar með seiða- 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.