Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 30

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 30
Kristján Arason heilsar hinum heimskunna handknattleiksmanni, Joachim Deckarm sem hlaut heilaskaða eftir fall á steingólf íleik. Menn velta því fyrir sér hver taki við þjálfun FH-liðsins þegar Kristján fer til Þýskalands. Hver tekur við ÍÞRÓTTABLAÐIÐ bregður sér í flugulíki og hlerar hugsanlegar breytinsar á þjálfurum hjá liðunum í 1. deild í handknattleik Texti: Þorgrímur Þráinsson Það er borðliggjandi að einhver lið í 1. deildinni í handknattleik skipta um þjálfara að keppnistíma- bilinu loknu en hverjar breytingarn- ar verða er erfitt að segja til um. A þessum árstíma er að jafnaði mikið hvíslað og menn heyra eitt og annað sem gaman er að setja á blað. Til að byrja með skulum við kíkja á það sem menn hafa verið að tala um og síðan líta á það sem er líklegra að gerist í þjálfaramálum. Þar sem KRISTJÁN ARASON, þjálfari FH, hefur tekið að sér þjálfun í Þýskalandi er Ijóst að feitur biti bíð- ur nýs þjálfara Hafnarfjarðarrisans. Menn segja að ÞORBIRNIJENSSYNI, þjálfara Vals, hafi þegar verið boðinn samningur en slíkt má vitanlega ekki gera opinbert á þessum tímapunkti, sé það rétt. Þorbjörn hefur þjálfað Val í mörg ár með góðum árangri og hef- ur GEIR SVEINSSON, fyrirliði lands- liðsins, verið nefndur sem eftirmaður hans en einnig hefur nafn BRYNJARS KVARAN komið upp í því sambandi. Sumir eru á því að einhver losara- bragur gæti komið á leikmenn Vals fari Þorbjörn frá félaginu og því geti Valsmenn ekki til þess hugsað að missa hann. JÓHANN INGI GUNNARSSON verður að öllum líkindum áfram með Hauka enda er hann á góðri leið með að gera Hauka að stórveldi. Það kem- ur reyndar í Ijós eftir úrslitakeppnina hvort Haukar eða FH verður risinn í Hafnarfirði. Ef marka má ummæli sumra leikmanna FH eftir innbyrðis viðureignir liðanna í vetur hræðast þeirfyrrum „litla bróður" ískyggilega mikið. Heyrst hefur að EINAR ÞOR- VARÐARSON og SIGURÐUR SVEINSSON fari íeinum pakkatil HK nái félagið að vinna sér sæti í 1. deild og yrði það mikill fengur fyrir Kópa- vogsliðið en jafnframt gífurlegur missir fyrir Selfoss. Heyrst hefur að ALFREÐ GÍSLA- SON ætli að hætta að spila og sömu- leiðis að þjálfa og að BRYNJAR KVARAN verði ekki áfram með ÍR og GUNNAR EINARSSON ekki með Stjörnuna. Þá er vístekki vilji af hálfu forráðamanna ÍBV að endurráða SIGURBJÖRN ÓSKARSSON sem þjálfara og komist Grótta f 1. deild er ólíklegt að HILMAR SIGURGÍSLA- SON verði áfram með liðið. Nái ÍH hinsvegaraðtryggjasérsæti íJ. deild verður að teljast líklegt að GUÐ- 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.