Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 8

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 8
6 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA I - TABLE I Dagleg fóðurnotkun á kálf í eldistilraun 1964 Daily arnount of feerh used per calf in feed trial 1964 Frá — til Period Dagar alls Number of days Þurrmjólkur- rnjöl á dag Dried whole and skimmed milk mixture g Þurrmjólkur- mjöl samtals Total arnount of þowder kg Drykkur á dag Volume when mixed with water í Mjólk á dag Whole milk daily i Mjólk samtals Whole milk total 1 22/5-30/5 10 300 3.000 1/6- 3/6 3 350 1.050 4/6- 6/6 3 50 0.150 1-1.5 3.5 10.5 7/6-13/6 7 100 0.700 9 3.5 24.5 14/6—20/6 7 500 3.500 5 1.5 10.5 21/6-27/6 7 925 6.475 7 28/6- 1/7 4 1050 4.200 8 2/7- 5/7 4 1100 4.400 9 6/7-11/7 6 1200 7.200 9 12/7-18/7 7 1325 9.275 10 19/7—25/7 7 1425 9.975 10 26/7- 2/8 8 1550 12.400 11 3/8- 8/8 6 1700 10.200 12 9/8-15/8 7 1850 12.950 12 16/8-22/8 7 2000 14.000 13 23/8—27/8 5 2200 11.000 13 Samtals á kálf Total per calf 98 110.475 45.5 af drykk, þ. e. þurrmjólkurmjölinu, út- hrærðu í vatni. Hver kálfur var fóðraður sér, en drykkinn handa kálfunum varð að blanda í einu lagi og síðan deila honum niður í drykkjarílát kálfanna. Kom þá í Ijós, að sumir kálfarnir torguðu ekki ætíð því, sent til var ætlazt. Einkum bar á þessu, þá er líða tók á tilraunina. Matarlyst kálf- anna var þó mjög duttlungafull og óút- reiknanleg frá degi til dags og máli til máls. Var því ógerlegt að taka tillit til þessa við undirbúning fóðrunarinnar. Þetta kom því fram sem leifar í drykkjardöllum kálfanna, og voru þær vegnar frá dag- skammtinum, en fóru annars í vaskinn. Þetta fóðurtap nam um 4.6% af þurrmjólk- urgjöfinni, og er á töflu II dregið frá fóðri hvers einstaks kálfs, og fæst þá hin raunverulega fóðureyðsla á hvern kálf af þurrmjólk og nýmjólk. Henni er síðan breytt í fóðureiningar, og er þá gert ráð fyrir, að hvert kg af þurrmjólkurblöndunni gefi 1.5 F.E., en af nýmjólkinni þurfi 3 kg í F.E. Kálfarnir voru fóðraðir tvisvar á dag, kl. 9.30—10.30 að morgni og 6—7 að kvöldi. Mjólkurmjölsskammturinn var veginn í hvert mál og hrærður út í hæfilegu vatns- magni í stóru keri, en blandan því næst mæld í fötur handa kálfunum. Hitastig

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.